Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 33
VARNARRÆÐA TERTÚLLIANS 31 ekki stríðið, sem vér sækjumst eftir, heldur sigurinn. Ef vér sigrum, ávinnum vér heiður hjá Guði og eilíft líf. Vér erum teknir af lífi, satt er það! En einmitt með því wóti náum vér takmarkinu. Vér föllum, en höldum velli. í dauðanum öðlumst vér frelsi. Vér eru bundnir við staura, um oss er vafið næfrum og kveikt í. Vér erum kallaðir staurbúar eða brennendur. Þetta eru heiðursnöfn! Staurinn er sigurvagn vor, elds- logamir gunnfáninn. — Þér getið dáðst að þeim, sem í fornöld liðu af frjálsum vilja píslir og dauða. Mucius Scaevola stakk ótilneyddur hönd sinni í logandi eld og sveið hana af. Hvílík hreysti, segið þér! Empedókles fleygði sér ofan í Etnugíg — hvílkur sálarstyrkur! Og Dido brenndi sjálfa sig á báli, svo að hún mætti vera trú frumver sínum. — Hvílík tryggð og hreinlifi! Heimspek- ingurinn Anaksarkus var marinn til dauðs í mortéli og hann hrópaði í dauðanum: Hýði Anaksarkusar getið þér kramið, en sjálfan hann engan veginn — og þér segið: Dásamlegur heimspekingur, sem gerir skop jafnvel að dauða sjálfs sín! Og þér segið frá því með aðdáun, er hórkonan í Aþenu beit úr sér tunguna og skirpti henni framan i harðstjórann, sem spurði hana um þá, sem verið höfðu í samsæri með henni. Allt þetta lofið þér og reisið líkneskjur af þeim, sem þannig hafa gengið óskelfd- ir í dauðann. En þegar kristnir menn þjást og deyja fyrir Guðs sakir, þá segið þér: Þeir eru viti sínu fjær! Ekki gerum vér kristnir menn oss neinar vonir um að lifa í lofi manna eða líkneskjum, en vér væntum upp- risunnar og eilífrar sælu hjá Guði. En haldið þér bara áfram, þér háttvirtu dómarar og landshöfðingjar! Lýðurinn dáist að yður, er þér fómið blóði kristinna manna. Haldið áfram að pína oss, dæma oss og lífláta! Óréttlæti yðar sannar bezt sakleysi vort. Það er ástæða til þess að Guð leyfir ofsóknirnar. Minnizt þess, sem þér hafið gert einmitt nú fyrir skömmu. Þér dæmduð kristna konu á vændiskvennahús, fremur en að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.