Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 35
VARNARRÆÐA TERTÚLLIANS 33 úr flokki þeirra. Er talið, að hann hafi andast árið 222. Hann hefir löngum verið talinn mestur rithöfundur fom- kirkjunnar, annar en Ágústínus, og hafði geysivíðtæk áhrif á guðfræðilegar hugmyndir hennar. Jafn-strangur kirkjuhöfðingi og Cyprianus biskup, eftirmaður hans í Karthago, mat hann umfram alla aðra og komst jafnan svo að orði, þegar úskurðar þurfti um trúarleg efni.: Sækið meistarann, og vom þá rit Tertúllianusar sótt. Þessir tímar sýnast nú fjarlægir, og þær ásakanir á hendur kristnum mönnum, sem trúvarnarmenn eins og Tertúllianus urðu við að berjast, miklar fjarstæður. En onnþá fram á vora daga hafa kristnir menn átt við of- sóknir að búa og enn eru fjarstæðukenndar ásakanir bornar á þá, og þeir taldir óvinir ríkisins af ýmsum, þótt ekki sé þeim lengur dreift við barnaát. Kristindómurinn þarf því ennþá á að halda skeleggum og rökfimum trúvarnarmönnum, sem eins og Tertúllianus óttast ekkert vald á jörðu, en hafa djörfung og vit til að verja þann málstað, sem reyndar er auðveldast að verja: málstaö sanrileikans. Hvenær, sem það er gert; verður Tertúllianusar minnzt sem einhvers vaskasta hundraðshöfðingja hinnar stríðandi kirkju. Benjamín Kristjánsson. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.