Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 36
/ Séra Þorvarður Þorvarðsson fyrv. prófastur frá Vík í Mýrdál. Hann var fæddur hinn 1. nóv. 1863 að Prestsbakka á Síðu. Var faðir hans séra Þorvarður Jónsson, Þorvarðs- sonar, prests að Breiðabólsstað í Vestur-Hópi, en móðir Val- gerður Bjarnadóttir, prests Gíslasonar. En faðir séra Gísla var séra Oddur Gíslason í Mikla- bæ, er þar hvarf og þjóðsagnir / mynduðust um, sem kunnugt er. Valgerður var alsystir Hákonar kaupmanns Bjarnasonar, er úti varð á Mýrdalssandi. Séra Þor- varður var þannig kominn af merkum prestaættum langt i Séra Þorvaröur Þorvarösson ættir fram. Hann var ag. eins 5 ára, er faðir hans lézt og fluttist hann þá með móður sinni að Fossi á Síðu og ólst þar upp. Síðar flutt- ust þau til Eyrarbakka, og átti hann þar heima skólaár sín. Hann lærði undir skóla hjá séra Páli í Þingmúla. Varð stúdent 1894 og kandídat frá Prestaskólanum 1897. Næstu 2 ár fékkst hann við barnafræðslu í Reykjavík, en gerðist 1899 prestur í Fjallaþingum og þjónaði þeim til ársins 1907. Annaðist hann þá einnig um skeið prests- þjónustu bæði í Skinnastaða- og Presthólaprestaköllum. Árið 1907 voru honum veitt Mýrdalsþing, og þjónaði hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.