Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 36

Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 36
/ Séra Þorvarður Þorvarðsson fyrv. prófastur frá Vík í Mýrdál. Hann var fæddur hinn 1. nóv. 1863 að Prestsbakka á Síðu. Var faðir hans séra Þorvarður Jónsson, Þorvarðs- sonar, prests að Breiðabólsstað í Vestur-Hópi, en móðir Val- gerður Bjarnadóttir, prests Gíslasonar. En faðir séra Gísla var séra Oddur Gíslason í Mikla- bæ, er þar hvarf og þjóðsagnir / mynduðust um, sem kunnugt er. Valgerður var alsystir Hákonar kaupmanns Bjarnasonar, er úti varð á Mýrdalssandi. Séra Þor- varður var þannig kominn af merkum prestaættum langt i Séra Þorvaröur Þorvarösson ættir fram. Hann var ag. eins 5 ára, er faðir hans lézt og fluttist hann þá með móður sinni að Fossi á Síðu og ólst þar upp. Síðar flutt- ust þau til Eyrarbakka, og átti hann þar heima skólaár sín. Hann lærði undir skóla hjá séra Páli í Þingmúla. Varð stúdent 1894 og kandídat frá Prestaskólanum 1897. Næstu 2 ár fékkst hann við barnafræðslu í Reykjavík, en gerðist 1899 prestur í Fjallaþingum og þjónaði þeim til ársins 1907. Annaðist hann þá einnig um skeið prests- þjónustu bæði í Skinnastaða- og Presthólaprestaköllum. Árið 1907 voru honum veitt Mýrdalsþing, og þjónaði hann

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.