Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 41
SÉRA ÞORVARÐUR ÞORVARÐSSON 39 Eitt sinn framkvæmdi hann fermingu, er sonur hans nýlátinnn lá á líkbörunum, og lét hann það hvergi á sér finna. Slik var karlmennska hans og æðruleysi, er um sjálfan hann syrti. Þegar séra Þorvarður kom í Mýrdalinn, tiltölulega ungur Prestur, fátækur, vinalaus og flestum ókunnugur, þótti það tvísýnt mjög, að hann myndi njóta sín þar sem and- legur leiðtogi, er hefði traust og virðingu sóknarbama sinna. Eins og kunnugt er m. a. úr æfisögu séra Jóns Steingrímssonar, hafði Mýrdælingum hætt við því, að hlífast lítt við presta sína, ef þeim líkaði ekki við þá sem skyldi. Höfðu þeir jafnvel haft það orð á sér að vera litlir prestavinir, þótt ýmsa ágæta presta hefðu þeir átt. En þetta fór á annan veg með séra Þorvarð. Þótt hann hafi sennilega haft flestum Mýrdalsprestum erfiðari ytri aðstæður, lengst af, varð hann brátt einn ástsælasti og bezt virti prestur, sem þar hafði þjónað. Vinsældir hans fóru vaxandi með hverju ári, sem hann dvaldist þar, svo að hvarvetna var til þess hlakkað, er hann kom á heimilin. Þau voru sannarlega mælt út úr hjörtum sóknarbarna hans, orðin, sem grafin voru á silfurskjöld, er þau lögðu á kistu hans, og voru á þessa leið: Orð og umhyggja okkur lýstu innan og utan kirkju. Bágstaddra vinur, börnum þú fluttir guðsorð á gullaldarmáli. Fegri vitnisburð getur prestur tæpast öðlazt hjá sókn- arbörnum sínum, er starfi og samleiðum lýkur. Þegar séra Þorvarður er nú horfinn oss til þeirra heima, er hann horfði ætíð öruggur fram til, þá munum vér öll, sem nutum prestsstarfa hans, sem fræðara í æsku, sálu- sorgara við ástvinamissi og í öðrum áföllum lífsins, og hlýs hollvinar hverja stund, minnast hans sem sanns og einlægs boðbera og þjóns þess göfgasta, sem lífið á, — Kristseðlisins í sálum mannanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.