Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Side 43

Kirkjuritið - 01.01.1949, Side 43
GRAFSKRIFT 41 þeim sjöunda 3ja tigar. ÞESSARAR áttunda árs of þrjátigi taldan 1sta dag eftir 20sta júlí jörðu galdt sitt eð jarðneska. E. S. Það rýmkaðist ofurlítið um tíma fyrir mér, svo ég verð að bæta upp þetta feikna-flaustursbréf, með því að gefa þér fram- haldið af grafskriftinni, því hún er listilega samin: Hefi hana stafrétt, það sem eftir er. ríkur. án. stórfjár. reindur. án. elli. virður. án. valda. vitur. án. skóla. framsýnn. fullhugi. þó. án. fordildar. egtamaki. trúr. ástríkur. faðir. frömuður. húss. síns. og. félags. stitta. Ablaði. hann. barna. ls. og. 20. fram. liðu. 7. en. 14. lifa. Minni. þág. hann. stirk. en. mörgum. veitti. sakna. sómamanns. að. siðblendni. munu. meinn. fleirstér. er. mál. hans. kunna. Var. hann. vinfastur. en. vel. þó. öllum. Ógleymanlegum, ekki sambornum.i) minnismerki svo angur- sleginn sínum bróður ifir moldir fölvar. J.J. 1) Hálfbróðir Bjarna Cað föðurnum) Jónas Jónsson, Vatni, Ytri- byggð (læknir).

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.