Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 45
SÉRA EINAR THORLACIUS 43 biskups var Steinunn dóttir Guðbrands biskups Þorláks- sonar. Séra Einar Thorlacius í Saurbæ átti Margréti Jóns- dóttur prests hins lærða í Möðrufelli og Dunhaga Jóns- sonar, en systur Margrétar, Álfheiði Jónsdóttur lærða átti séra Hálfdan Einarsson á Eyri í Skutulsfirði og víðar, faðir séra Helga lectors. Jón biskup Helgason og séra Einar Thorlacius voru því þremenningar. — Móðir séra Einars var Rósa Jónsdóttir bónda í Leyningi í Eyjafirði Ejarnasonar. — Séra Einar átti aðeins tvö systkini: Al- bróður Jón Thorlacius bónda á öxnafelli, er átti mörg börn og þeirra á meðal frú Margréti í öxnafelli, sem er landskunn kona. Hálfsystur átti séra Einar Ólöfu, konu Þórarins Jónssonar kennara, eignuðust þau mörg börn °g þar á meðal Vilhjálm Þór forstjóra. Séra Einar gekk inn í Lærða- skólann 1881 og lauk það- an stúdentsprófi 1887. Um haustið sama ár gekk hann á Prestaskólann og útskrifaðist þaðan 1889. Hinn 29. sept. s. á. var hann vígður af Hallgrími biskupi Sveinssyni til Stóruvallaþinga á Landi og þjónaði hann því prestakalli til aldamótanna. Sama haustið og séra Einar vígðist, kvong- aðist hann, 8. okt., heitmey sinni Jóhönnu Aðalbjörgu Benjamínsdóttur frá Stokkahlöðum í Eyjafirði, alsystur Magnúsar heit. Benjamínssonar úrsmiðs í Reykjavík. Fluttu ungu hjónin þegar austur í prestakall séra Einars og voru hinn fyrsta vetur til heimilis hjá merkisbónd- anum Eyjólfi í Hvammi á Landi. Vorið eftir, 1890, hófu þau búskap á prestssetrinu Skarði, en bjuggu þar aðeins í 4 ár, til vors 1894. Þá var jörðin orðin svo skemmd af sandfoki að þeim þótti ekki lifvænlegt að búa þar lengur. Séra Einar fékk því áorkað við kirkjustjórnina, að Fells- múli var gerður að prestssetri, og fluttu þau þangað. Þar byrjuðu þau með að byggja allgóðan torfbæ, en hann hrundi í landskjálftunum miklu 1896, eftir 2 ár, og reistu þau þá timburhús á staðnum. Veturinn 1900 sótti séra Einar um Saurbæjarprestakall á Hvalfjarðarströnd. Hann var kosinn þar löglegri kosningu og fékk veitingu fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.