Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 48

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 48
46 KIRKJURITIÐ þátt í. Eftir að hann varð prófastur og reyndar fyr hafði hann svo mörgu að sinna, þótt heima væri, að hann gat lítið unnið að búskapnum sjálfur, en ávallt naut heimilið og búreksturinn umsjár hans, fyrirhyggju og ráðdeildar. Heimilið var lengst af mannmargt og gestkvæmd mikil, mikið lagt í kostnað til umbóta á prestssetrinu og ærin útgjöld til menningar og náms barnanna, en þrátt fyrir það blómgaðist efnahagurinn svo, að unnt var að búa í haginn til elliáranna. Séra Einar eignaðist 8 börn með konu sinni og eru 6 þeirra á lífi: Rósa. gift séra Magnúsi Guðmundssyni i Ólafsvík, Guðmundur bóndi í Kalastaðakoti í Hvalfirði, Þóra saumakona, Guðlaug kaupkona, Anna gjaldkeri hjá Sjóvátryggingarfélagi Islands og Magnús hæstaréttarlög- maður. Nokkru áður en séra Einar kvongaðist eignaðist hann son með Elínu Snorradóttur, Helga fyrrum bónda á Tjörn á Vatnsnesi nú verzlunarmann í Reykjavík. Séra Einar bjó með 4 börnum sínum í eigin húsi; auk þess leigði hann þar Helga syni sínum og f jölskyldu hans, svo að enginn vandalaus var þar búsettur. Anna dóttir hans sá að mestu um heimilið með föður sínum ásamt roskinni konu, er lengi hafði hjá þeim verið. Óhætt er að fullyrða að séra Einar hafi notið á heimili sínu, í sambúð barna sinna, friðsælla ellidaga. Við stéttarbræður hans áttum þar marga mjög ánægjulega samfundi og nutum þar mikillar rausnar, auk þess sem við komum þar sumir oft endranær og voru móttökur ávallt jafnhlýjar og skemmtilegar, bæði af hans hendi og barna hans. Við vorum því ásamt æðimörgum öðrum sjónarvottar að þvi, hversu heimilið var unaðslegt og sambúðin elskuleg. Séra Einar var kominn inn í „forgarð eilífðarinnar,“ eins og hann nefnir sjálfur ellina, er ég, sem þetta rita, kynntist honum að ráði. Ég hafði að vísu oft hitt hann í svip, nokkrum sinnum á prestafundum, en oftar er ég var á ferðalagi og staddur hér í Reykjavík. Hann tók mig alltaf vingjarnlega tali, er hann hitti mig. Ég sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.