Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 50

Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 50
48 KIRKJUROTÐ Auðuns húskveðju og séra Magnús í Ólafsvík flutti bæn, en í kirkju töluðu vígslubiskup séra Bjarni Jónsson og biskupinn herra Sigurgeir Sigurðsson. Prestar báru kist- una úr kirkju. Ásgeir Ásgeirsson. Á leiði Svöíu, dóttur séra Bjarnar Halldórssonar, standa letruB þessi Ijóð, er hann hefir ort: Fagurt var hold, en fegri sál skein í ásýnd skærri. Síðla mun þeim, er sáu og þekktu, gleymt hið góða barn. Dó það, en deyr ei dapur tregi sjálf fyrr en liggjum lík. En sorg sárri þó samfara vígir von leiði. Vonar það faðir, vonar það móðir, að Svöfu sæla þau síðar finni og fegri enn sér í faðm taki. Dýrð sé Drottni, þeim er dauðasár græðir gæzkuríkur. Dýrð sé Drottni. Hann snýr dauðra reit ódáins f akur.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.