Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 54
52 KIRKJURITIÐ Fyrst í því, að þú hefir haldið séra Sigmund Steinþórs- son, síðan hann var úrskurðaður í bann fallinn af sjálfum biskupnum fyrir þær sakir, sem biskupinn kærði til nefnds séra Sigmundar, og þar um gjör bréf votta. 1 annari grein forboðaði biskup hann og útsetti af Heil- agri kirkju og samneyti kristinna manna. Skeyttir þú hér um hvorki hans banni né forboði utan hélt, sam- neyttir og styrktir greindan Sigmund prest í fullu for- þroti móti rétti Heilagrar kirkju. 1 þriðju grein gefur ég þér, Solveig Þorleifsdóttir, fulla ráðasök, að þú hafir í burt flutt og látið flytja Mikla- bæjarstaðarpeninga fríða og ófríða og látið nytja þá í engu mínu frelsi, heldur í fullu forboði. I fjórðu grein sór séra Hallur Jónsson fullan bókareið, að þú, Solveig Þorleifsdóttir, hefðir ryskað sér og tekið af sér bréfin þau, sem hann fór með og byrjaði að lesa í kirkjunni í Flatatungu sunnudaginn næsta fyrir Marteins- messu nú næst, er var. Item sór og Þorsteinn Guðleiksson fullan bókareið, að hann hefði séð uppá á sama sunnudag, sem fyrr segir, að þú, Solveig Þorleifsdóttir, dróst og tókst af séra Halli Jónssyni utan hans vilja fyrrnefnd bréf í kirkjunni í Flatatungu. Hefir þú og, oftnefnd Solveig Þorleifsdóttir, það sýnilegt gjört með ráðum, styrk og fullu verki, að Heilagrar kirkju rétt og fríheit skyldir þú full- komlega forsmá og fóttroða með mörgum þínum ógjörn- ingum. Item hefir ég þetta umborið hér til og það þeinkt, að þú myndir vilja ganga til sáttar og hlýðni við Guð, Heilaga kirkju og mig. En þú hefir heldur harðnað og þrjózkazt í hverju í móti Guðs rétti og Heilagri kirkju. Því ber mér nú á Guðs vegna og Heilagrar kirkju að fylgja og fram fara móti þér með rétti og stríði Heilagrar kirkju, eftir því sem tilheyrir þrjózkum og þrályndum og illskufullum. Fyrir þessar sakir fyrrskrifaðar og aðrar fleiri þær, sem ég kann með lögum til þín að tala, set ég þig, áður- nefnd Solveig Þorleifsdóttir, útaf Heilagri kirkju og öll-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.