Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 55
UM KIRKJUAGANN 53 Uia hennar sacramentis og af öllu samneyti kristinna ^ianna, fyrirbjóðum vér hverjum presti að syngja eður lesa yfir þér, Solveig Þorleifsdóttir, eður þér nokkura Guðs þjónustu að veita þar til, sem þú gengur til hlýðni við Guð, Heilaga kirkju og mig. Og til sanninda hér um læt ég, officialatus, innsigli fyrir þetta bréf. Skrifað í Geldingaholti í Skagafirði. In vigilis Thome apostoli. Anno Domini MCDLXX quarto. — Séra Jón Broddason gat sem officialis gefið út þetta ^réf, en ekki sem prestur. Tildrög þessa máls voru þau, að Ólafur biskup Rögnvaldsson hafði tekið staðinn af séra Sigmundi Steinþórssyni, föður Jón Sigmundssonar lög- rnanns, en fengið hann í hendur séra Jóni. Að vísu hafði það verið gert með nokkrum rétti, en lengi eimdi eftir af þessum málarekstri svo sem kunnugt er. Hitt dæmið, sem tilfært verður, er frá 2. janúar 1549, bannfæringarbréf Jóns biskups Arasonar yfir Daða i Snóksdal: Vér Jón, með Guðs Náð biskup að Hólum, Administrator Skálholts biskupsdæmis í biskuplegu valdi, gjörum öllum ^iönnum kunnugt, að fyrir þær sjö sakir, sem Daði Guð- ftiundsson hefur gjört og fellt á sig bann fyrir sérhverja þessa sök. 1 fyrstu grein, að hann var flokksforingi með stjórn °g styrking með þeim hermannaflokki, sem stóð með vopnum og verjum i kirkjugarðinum í Skálholti í almenni- legri prestastefnu og hindraði mig svo, að ég mátti ekki inn ganga í kirkjuna að gjöra þar biskuplegt embætti sem ég tilbauð mig, og ég var tilskyldur að lögum. í annari gerin, að Daði Guðmundsson hefur innsett sig í Heilagrar kirkju vald og prófastdæmi í móti lögum. 1 þriðju grein, að hann sundurreif mitt innsiglað boð- unarbrét í kirkjugarðinum í Hvammi og sleit það úr höndum vors prests Ólafs Semingssonar. 1 fjórðu grein, að Daði Guðmundsson hefur gjört hjú- skaparband með Guðrúnu Einarsdóttur og verið ásamt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.