Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 57

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 57
UM KIRKJUAGANN 55 kirkju og kennimenn segja og syngja um allan kristindóm- með bann og bölvan yfir alla þá menn, sem ei vilja sínar syndir af láta og yfirbæta. Þessu sama bannsáfelli lýsum vér yfir og á leggjum yfir alla þá menn, sem hér eftir styrkja eður nokkuð samlag hafa við Daða Guð- mundsson. Og því biðjum vér cilla góða menn um að áfýsa hann að ganga til hlýðni og lausnar við löglegan for- mann Heilagrar kirkju og að fráskilja sig gjörðum glæp- um og bæta sagðar sektir að lögum. Voru þessi öll áðursögð °rð og embættisgjörð af mér lesin og upp sögð í Heilagri Hóla Dómkirkju níunda dag Jóla mörgum almúga nær- verandi, sem vorir prestar vitni um bera í meðfylgjandi bréfi undir vort signetum. Það gjörum vér Sturla Einarsson, ráðsmann Hóla Dómkirkju, Þorsteinn Gunnarsson, kirkjuprestur sama staðar, Magnús Guðmimdsson, Guðmundur Björnsson, Páll Brandsson, Jón Brandsson, Hallur Ásgrímsson, Andrés Ásgrímsson, Grettir Þorvaldsson, Ormur Jónsson, Sigfús Guðmundsson, Jón Sæmundsson, Jón Sigurðsson, prestar góðum mönnum kunnugt með þessu voru opnu bréfi: Ár- um eftir Guðs burð 1549 í Dómkirkjunni á Hólum í Hjalta- óal á níunda dag í Jólum vorum vér íhjá, að biskup Jón, er þá var administrator yfir Skálholts biskupsdæmi að Guðs náð tilkallaðri, las hann fram og sagði svohljóðandi orð, sem hér fyrr skrifuð standa, að tillögðum mörgum fleirum bannsetningarorðum og embætti með sálmasöng og hringdum klukkum og steyptum logum. Og til sann- inda og samþykktar hér um setjum vér fyrirskrifaðir prest- ar vor innsigli fyrir þetta bréf, er gjört var í sama stað, degi og ári, sem fyrr segir. — Að vísu eru langar tilvitnanir leiðigjam lestur, en í þessum tveimur bréfum má sjá einar 10—12 yfirsjónir af þeim sextán, sem Kristinréttur Árnabiskups gerir ráð fyrir, að varði bannsetningu. Auk þessa sést, hversu þol- inmóð kirkjustjórnin var. Aldrei mátti færa mann í hið meira bann nema að undangengnum 3 áminningum, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.