Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 59

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 59
UM KIRKJUAGANN 57 legar athafnir geti farið virðulega fram og til þess að úr- skurða, hver sé rétt kenning. Því lyklavaldið að binda og leysa er falið sérhverjum kristnum manni. En vegna þessa umboðs síns er presturinn leiðtogi safnaðarins. Einu sinni hefir það komið fyrir hér á landi, að maður hafi verið settur í hið meira bann af biskupi sínum í lút- erskum sið. Var þá að öllu farið að gildandi lögum. Árið 1700 fór Gísli bóndi Ólafsson á Rauðalæk í Rang- árvallasýslu að afrækja altarissakramentið. Var það frek- legt brot á kirkjusiðum, svo 1711 fær hann sýslumanns- áminningu, sem hrífur ekki. Valdsmenn og kirkjunnar þjónar eru svo ráðalausir, að það er fyrst 1724, sem það ráð er tekið, að setja hann út af sakramentinu, en 1726 flytur sýslumaðurinn í Árnesþingi hann nauðugan til Al- þingis. Þar skipaðist svo málum, að hann var úr banni ieystur, en strax og heim kom hélt hann áfram í sömu forherðingunni. Það var engin furða, að Finnur biskup Jónsson skyldi nefna hann „inveteratæ contumaciæ rusti- cus“ í kirkjusögu sinni. Þar sem Fræða-Gísli, en svo var viðumefni hans, og gæti það gefið tilefni til ýmissa getgátna, skipaðist ekki við, bannfærði Jón Árnason biskup hann þeirra stærri bann- færingu 1728. Var hann „yfirgefinn til holdsins fordjörf- Uflar í Satans hendur.“ (1. Kor. 5, 5.—10., Matt. 18, 17.). En hvernig stóð á því, að biskup í lútersk-evangeliskum sið skyldi geta unnið þetta verk? Svo einkennilega vill til, að Kirkjuskipanin 2. sept. 1537, II. kap. gerir einmitt ráð fyrir, að hægt sé að beita hinni meiri bannfæringu, þótt hún hins vegar staðfesti m. a. Ágsborgartrúarjátninguna sem trúarjátning. Hin norska kirkjuskipan Kristjáns 4. 2. júlí 1607, sem var lögleidd hér á landi, að því er sumir telja, með tilskipun 29. nóv. 1622, gerir ráð fyrir hinu sama í II. 10. Þar að auki hafði Helgisiðabókin inni að halda ákvæði um aðferðina við bannfæringarathöfnina. Norsku lög Kristjáns 5. höfðu einnig ákvæði þessu aðlút- andi í 2. bók, 9. kap., en gildi þeirra laga var vafasamt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.