Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 63

Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 63
UM KLRKJUAGANN 61 mJög hirðuleysis fyrir yður, svo ekki verður fjöður yfir dregin. En ef þeir hafa ekki viljað yður til segja, sem hann höfðu til kirkjunnar dauðan, þá grafi þeir hann upp aftur og grafi annarsstaðar utan kirkjugarðs, ellegar þér látið það gjöra, ef þeir vilja ekki. Sé þetta ekki gjört, þá fyrirbýð ég yður, að þér syngið á þeirri kirkju eða messu- embætti fremjið á meðan hann þar liggur, því að ekki aleinasta hlýðir hér uppá gamalt lögmál, heldur og einnin siðvanaleg og almennileg skikkan í öllum vors náðuga kongs löndum og ríkjum, sem allir vita utanlands og innan. Gjöri ég enga aðra skikkan hér á og fyrirbýð yður undir afsetning yðar embættis hér í móti að gjöra, sem nú hefi ég yður sagt. Kann ég ekki né vil fyrir neins manns sakir að skikka annars en rétt er. Hér með yður almáttugum Guði bifalandi. — Það má ugglaust treysta því, að séra Guðmundur hafi framkvæmt vilja yfirboðara síns. Yður þykir sennilega dæmið nokkuð fornt, en þá skal úr bæta bg taka annað frá 1853. Þá skrifar kirkju- og uienntamálaráðuneytið biskupnum yfir Islandi svohljóðandi bréf: Justitsministeriet har tilstillet mig en fra Amtmanden i Vest-Amtet modtagen Beretning, om et inden Barde- strands Syssel begaaet Selvmord, hvorved det er blevet op- lyst, at Præsten til Gufudal Præstekald, Andres Hjaltason, inden foregaaende Anmeldelse for 0vrigheden, samt uden dennes Resolution, har begravet Selvmorderens Lig med alle kirkelige Ceremonier. Da det af fornævnte Præst saaledes udvidste Forhold hoiligen maa misbilliges, skulde jeg tjenstl. have Deres Hoiærværdighed anmodet om, at ville give ham alvorligt Tilhold om Fremtiden, ved Udovelsen af sine Embeds- forretninger, at holde sig de gjældende Forskrifter noiag- tigen efterretlige. — Þar sem nú munu engar takmarkanir vera á því, að veita sjálfsmorðingja leg í kirkjugarði ásamt kirkjulegum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.