Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 65
UM KIRKJUAGANN 63 ^ Það, hvað væri raun réttri eftir af öllum kirkjuaganum hinum forna. Því er fljótsvarað. Presturinn getur neitað að taka mann til altaris, hafi sá gert sig sekan í stórkostlegu, siðferðilegu afbroti. Presturinn verður að vitja þeirra, sem S1tja í varhaldi eða fangelsi, áminna þá og hughreysta. Auk þess má til kirkjuagans telja eftirlit presta með böm- um og gamalmennum, sem færð eru fram á opinberu fé. Ennfremur ber að telja hina almennu skyldu prestsins að áminna söfnuðinn, hvetja hann og laða til að lúta leið- toga sínum og drottni, Kristi. Þau ákvæði, sem snerta P^esta og kandídata og oft eru talin til kirkjuagans, eru það ekki, heldur aðeins framkvæmdarreglur um hæfni til prestsskapar. Nú kemur til álitsgjörðar, hvort breytingar þessar hafi haft nokkurn rétt á sér. Vitanlega verður að hafa það hug- fast, að verið sé að fjalla um málefni rikiskirkju. Ef litið er á bannfæringuna, þá er eðlilegt, að hún hverfi úr sög- unni. 1 lúterskum sið er refsing skvt. kirkjuaganum fyrst °g fremst áminning til betra lífemis. Að neita manninum Pni sakramentið er ekki dómsáfelling heldur kröftug áminning um það, að brot hans hafi verið svo stórt, að hann þurfi að iðrast og ganga svo til sátta við Guð og öðlast fyrirgefningu hans, sem fyrirheitin er í kvöldmál- tíðarsakramentinu. Hins vegar þýddi það, að reka mann- inn úr kirkjunni með hinu meira banni fyrir segjum 200 ár- nm, sama sem að gera hann landrækan. Því fengi hann ekki að vera innan kirkjunnar, þá hlyti hann að eiga aðra trú en þjóðardrottinn sinn, en skvt. reglunni cujus regio V0eri hann þá óhæfur til að njóta borgaralegra réttinda °g yrði ekki umliðinn í þjóðfélaginu. Myndast því sú rétt- arskoðun, að hver, sem skírn hefir tekið, yrði að eiga tilkall til dvalar innan veggja kirkjunnar, þótt takmarka hyrfti ef til vill, að einhverju leyti réttindi hans. Nú orðið er það þá svo, að menn ákveða sjálfir, hvort þeir teljist til þjóðkirkjunnar eða annarar kirkjudeildar eða jafnvel engrar. En þjóðkirkjan hefir engin tök á að losa sig við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.