Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 66

Kirkjuritið - 01.01.1949, Page 66
64 KTRKJURITIÐ nokkurn mann, jafnvel þótt hún fegin vildi vinna það til að setja hann í hið meira bann og ofurselja hann tortím- ingu holdsins. Enda virðist það að sumu leyti óþarfi, þar sem hver maður hlýtur að fá sinn dóm og hljóta eftir því sælu eða vansælu, en verkefni kirkjunnar er þá áminn- ingin og uppfræðslan. Dómsvald sitt hefir hún látið renna inn í hið almenna umboðs- og dómsvald veraldlegrar vald- stjómar með þeim forsendum, að kirkjan lifi og dafni í kristnu þjóðfélagi. Hugmynd siðbótarmanna er að því leyti orðin að veruleika, að kirkjan er nú eingöngu andleg stofnun. Vald hennar og áhrif byggjast á meiri og nán- ari samvinnu safnaðar og prests. Magnús Már Lárusson. Loí syngið drottni (Cr or. Jútlas Makkabeus). Lag eftir G. F. Hándel Lof syngið drottni. Lýðir tigni hann. Miskunn hans er mikil, máttarverk hans stór. Lofi, lofi drottin loft og jörð og sjór. Hefjið gleðihljóma. Heiðrið skaparann. Lof syngi drottni Ijóssins bjarti her. Óminn ber að ofan Amen, svörum vér. Vald. V. Snœvarr.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.