Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Side 67

Kirkjuritið - 01.01.1949, Side 67
Trúður vorrar frúar. Eftir Anatole France. A dögum Loðvíks konungs lifði í Frakklandi fátækur i'Uoleikari, sem hét Barnabas. Hann var upprunninn í ompiégne. Hann fór borg úr borg og þreytti aflraunir °g lék listir sínar. Á markaðsdögum breiddi hann á torgið grænt klæði, Samalt og slitið. Hann vakti athygli barna og forvitinna ’Uanna með kringilyrðum, sem hann hafði lært af gömlum i úð fyrir langalöngu, og hann fór alltaf eins með þau. Síð- an s_GAi hann sig í hlálegar stellingar, lét svo tindisk á nefið a SGr °S hélt honum þar í jafnvægi. Fólkið lét í fyrstu eins °g það sæi hann ekki. En þá fór hann að standa á hö£ði, kastaði síðan upp 1 loftið sex eirkúlum, sem glömpuðu í sólskininu, og Sleip þær svo með fótunum, eða þá að hann reigði sig nftur á bak þangað til hnakkinn nam við iljar og hann ^ar eins og hjól í laginu, og svona lék hann að tólf andsöxum í einu, þá fengu menn ekki lengur orða bund- lzt’ °g Peningunum rigndi yfir klæðið. Samt var það eins með Barnabas frá Compiégne og iesta, sem lifa á snilld sinni, að hann átti erfitt með að draga fram lífið. Hann neytti brauðs síns í sveita síns andlits, og hann fékk meira en sinn hlut af eymdinni, sem leiddi af falli Adams forföður vors. Og svo gat hann ekki unnið eins mikið og hann hefði ^ljað. Hann þurfti á hlýju sólarinnar og dagsbirtu að alda til að sýna íþrótt sína, alveg eins og trén þurfa 5

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.