Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 72
70 KIRKJURITIÐ Þegar Barnabas heyrði þessa sögu, dáði hann enn að nýju mildi meyjarinnar, en hann huggaðist þá ekki af þessu dæmi um velþóknanlega burtför, því að hann var fullur vandlætingar og þráði að veita þjónustu sína meyj- unni, sem er á himnum. Hann leitaði ráða, en fann engin, og honum varð með hverjum degi þyngra í skapi. Loksins bar það við einn morgun, að hann var glaður og kátur, þegar hann vakn- aði, og hann flýtti sér út í kapelluna, og þar var hann meira en eina stund dags. Hann kom aftur eftir matmál. Upp frá þessu fór hann á hverjum degi út í kapell- una, þegar hún var mannlaus, og hann dvaldist þar mik- inn hluta þess tíma, sem hinir munkarnir höfðu til lær- dóms- og listariðkana. Hann var ekki framar hryggur og bar sig ekki lengur illa. Svo undarlegt hátterni vakti forvitni munkanna. Þeir spurðu hver annan, hvers vegna bróðir Barnabas sæktist svo mikið eftir einverustundum. Ábótinn, sem var skyldugur að vita allt um framferði munka sína, ákvað að njósna um Barnabas, þegar hann væri einn. Svo var það einn dag, þegar Barnabas hafði að vanda lokaði sig inni í kapellunni, að herra ábóti fór með tveimur öldungum klaustursins til að komast að, hvað um væri að vera. Þeir horfðu gegnum rifur á hurðinni og sáu Barnabas frammi fyrir altari hinnar blessuðu meyjar. Hann stóð á höfði og lék listir með sex eirkúlum og tólf handsöxum. Hann iðkaði til heiðurs Guðs móður íþróttirnar, sem hann hafði getið sér mesta frægð fyrir. öldungarnir hróp- uðu hneyksli og guðlast, því að þeir skildu ekki, að þessi einfaldi maður þjónaði með allri list sinni og kunnáttu hinni helgu mey. Ábótinn vissi, að Barnabas var saklaus sál, en hann hélt, að hann væri orðinn vitlaus. Þeir bjuggust nú til að draga hann þrír saman í snarheitum út úr kapellunni, en þá sáu þeir, að hin blessaða mær sté niður af altarinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.