Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 75
73 STÝR MINNI TUNGU bara einn dag, eina viku eða einn mánuð? Að það væri allt samankomið í einni bók, sem þér fengjuð að lesa og Auga nákvæmlega? Ég get sagt fyrir sjálfan mig, að mér Væri það ekkert gleðiefni, ef slík bók væri til, og eins get eS hugsað, að sé um fleiri. Mun ekki vera svo um oss flest, að þegar vér leggjumst til hvíldar og lítum yfir hðinn dag, að þá komi margt fram í hugann, sem vér ekki aðeins óskuðum ógert, heldur ósagt, eitthvað, sem Ver ekki getum réttlætt fyrir dómstóli samvizkunnar, eitthvað, sem vér vitum að hefir sært, eitthvað, sem hefir vakið hryggð, eitthvað, sem hefir vægast talið verið óþarft. Og þó munum vér sjálf ekki helminginn af því, sem vér höfum talað. Alkunn er sú getgáta, eða jafnvel staðhæfing, að ekki aðeins hvert orð, sem vér tölum, heldur hver einasta hugsun, sem skapast í huganum, taki á sig sjálfstæðan veruleika, sem lifi um alla eilífð, að með hverri hugsun °g hverju orði sendum vér frá oss sjálfstæða lífveru, sem lifir, og verður oss síðar annaðhvort til réttlætingar eða sakfellingar. Þetta er staðhæfing margra dulspekinga og fræðimanna, og mun ekki eitthvað skylt þessari skoðun, sem liggur orðum Jesú að baki, þegar hann heldur því fvam, að á degi dómsins skuli mennirnir lúka reikning fyrir hvert ónytjuorð sitt, og af orðum sínum muni hver einstaklingur verða réttlættur eða sakfelldur? Er ekki að minnsta kosti gerandi ráð fyrir þeim möguleika, að allt, sem vér látum út úr oss, hvort sem er hugsun eða 0rð, sé annaðhvort fært til bókar, þar sem það gleymist ekki, eða lifi til þess að birtast oss síðar, annaðhvort sem sækjandi eða verjandi, þar sem hin mikla matsgjörð fer fram? Hið lifandi orð hefir mikið gildi hér í heimi. Fram undir vora daga hefir aðeins verið hægt að geyma það eftir- komendunum með því að rita það. Því eigum vér að þakka Það, að enn eigum vér orð Jesú Krists, spámannanna og guhaldarspekinga fornaldarinnar og gullaldarbókmentir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.