Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 76

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 76
74 KLRKJURITIÐ vorar. Allt annað, það sem ekki hefir verið skráð á fyrri öldum, er nú löngu gleymt meðal mannanna. Nú gegnir öðru máli. Nú getur margt geymzt síðari tímum, þó ekki sé skráð með rithönd eða prentsvertu. En þó verður það alltaf hið talaða orð, sem mest er um vert á hverjum tíma, áhrif þess verða alltaf meiri en áhrif hins ritaða orðs, eins og áhrifin af persónulegri viðræðu, þar sem vér stöndum gagnvart þeim, sem talar, verða alltaf meiri en þess, er vér hlustum á gegnum talsíma eða útvarp. 1 persónulegu sam- tali gefum vér alltaf þeim, sem vér tölum við, nokkra hlutdeild í innsta og sannasta persónuleika sjálfra vor. Það á Jesús við, þegar hann segir: Af gnægð hjartans mælir munnurinn. Talið er spegilmynd af innræti voru, illu eða góðu. Sérhvert foreldri skoðar það skyldu sína að innræta börnum sinum sannleiksást og taka þegar á unga aldri fyrir hneigð þeirra til ósannsögli, sem oft er einkennilega áberandi hjá börnum á unga aldri. Og þegar börnin taka að þroskast, er þeim kennt boðorðið: Þú skalt ekki ljúg- vitni bera gegn náunga þínum. Og þó er líklega ekkert boðorðið eins brotið, og enginn löstur jafnalmennur , eins og ósannsöglin. Fjöldi sæmilegs fólks að öðru leyti er svo siðferðilega lágt standandi að skoða lýgina ekki að- eins sem meinlausa, heldur sjálfsagða, ef á þarf að halda. Ráð Gyðinga, sem samsett var af helztu og menntuðustu mönnum þjóðarinnar, lét sér sæma að leiða ljúgvotta gegn Jesú. Styrjöldum milli þjóða, sem kostað hafa tugþúsundir mannslífa, hafsjói tára og blóðs, þær skelfingar og eyði- leggingar verðmæta, sem aldrei verða bættar, hefir verið komið af stað með lygum. Ófriðnum milli Frakka og Þjóð- verja 1870—71 var komið af stað með lognu, eða breyttu skeyti, sem lagt var fram og birt viðtakanda, vísvitandi, öðruvísi en það kom frá hendi sendanda. Sá maður, sem að þessu stóð, er talinn einn af beztu og dáðustu sonum ættjarðar sinnar. Alkunna er, að á ófriðartímum hafa hemaðarþjóðirnar, hver um sig, heilar skrifstofur, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.