Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 77

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 77
STÝR MINNI TUNGU 75 ekkert hlutverk hafa annað en að búa til áróðursfregnir til útsendingar um heiminn, ýmist alveg uppspunnar eða sannleikanum er vikið svo við, að hann er óþekkjanlegur. Og úr persónulegu lífi voru þekkjum vér það, að daglega heyrum vér hitt og þetta, sem enginn fótur er fyrir, sem ymist er framleiðsla lygahneigðar ósannsögulla manna, nrisskilið þvaður ábyrgðarlauss fólks, eða blátt áfram sett a' stað í ákveðnum, illum tilgangi. Og sjálfsagt erum vér flest eða öll eitthvað sek í þessu efni sjálf, að minnsta k°sti um það, að mæla fleira en þörf krefur. Þegar vér höfum nú þetta í huga, er þá ekki vert að Jita betur á orð Jesú: Sérhvert ónytjuorð, það er menn- irnir mæla, fyrir það skulu þeir á dómsdegi reikning lúka; því að af orðum þínum muntu verða réttlættur, °g af orðum þínum muntu verða sakfelldur. Mun oss ekki fara fleirum eins og prestinum, sem ekki skildi abyrgðina, sem hann skapaði sér með tungu sinni, fyrr en hann sá eins dags tal sitt uppskrifað? Hugsum strax til þess, hvernig oss bregður við, þegar vér sjáum eða heyrum allt tal heillar ævi, þar sem ekkert er gleymt og ekkert rangfært, þar sem ekkert er einskisvert, heldur annaðhvort réttlætir eða sakfellir, þar sem vér hljótum að uppskera eins og vér höfum sáð. Gef oss, drottinn, að læra að gæta tungu vorrar. Skapa i oss hreint hjarta og helga hugarfar vort allt, svo að serhvert orð vort sé vottur varúðar og kærleika hið innra með oss. Stýr minni tungu að tala gott og tignar þinnar minnast, lát aldrei baktal agg né spott í orðum mínum finnast. Friðrik J. Rafnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.