Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.01.1949, Qupperneq 79
KRISTSMYNDIN í JÓLAHEFTINU 77 ósýnilegrar veru, og þá tók hún til og málaði. Þannig liðu 40 ár. Árið 1896 var myndin loks fullgerð, og menn féllu í stafi yfir fegurð hennar, einkum þeir, sem bæði voru dómbærir um háa list og þekktu jafnframt hina furðulegu sögu myndarinnar. Og spádómur dularraddarinnar rættist, því að skömmu eftir að myndin var fullgerð, andaðist Berta Valerius hljóðlega í svefni. Frummyndin er geysilega stór, 10 fet á hæð og 6 fet á breidd, og hún er talandi tákn þess, að fleira er það á himni og íörð en vantrú og efnishyggju dreymir um. í sögu sálrænnar reynslu mannanna er þessi mynd ekki ein- stætt fyrirbrigði. Talsverður fjöldi málverka er til, sem ólærðir menn í málaralistinni hafa málað undir andaleiðsögn. Frægastur hefir orðið fyrir slíkar myndir málaramiðillinn bollenzki Mansveld. Síðast, er ég vissi til hans, var hann enn á lífi á jörðunni. Hann var iðnaðarmaður og hafði enga tilraun gert til að teikna eða mála fyrr en hann var 46 ára, og enga til- sögn hlotið í þeim efnum. Honum kom ekkert slíkt til hugar fyrr en á miðilsfundi, sem hann var staddur á. Þar talaði til hans rödd, sem kvaðst vera hinn frægi hollenzki landslags- málari, Jakob Maris, sem andazt hafði árið 1899. Hann bað Mansveld um að mega nota handlegg hans til að mála, og eftir fáar tilraunir málaði Mansveld myndir, sem strangir gagnrýn- endur töldu ógerlegt að greina frá myndunum, sem Maris hafði málað í lifanda lífi, og þessar myndir báru hina sérkennilegu eiginhandaráletrun hins látna meistara. Síðar málaði Mansveld myndir, sem hann fullyrti, að nýlega látnir meistarar hefðu málað með hendi sinni, og hver einstök mynd þessa manns, sem var gersamlega kunnáttulaus í málara- listinni, bar skýr einkenni þess meistara, sem Mansveld kvað stjórna hendi sinni hverju sinni. Listfræðingurinn dr. Kröner í Berlín kom og skoðaði stóra sýningu, sem haldin var á þessum furðulegu málverkum Mansvelds. Hann rannsakaði listaverkin nákvæmlega og fullyrti, að engum, sem nokkurt skyn bæri á málaralist, gæti komið til hugar, að öll þessi málverk væru máluð af einum og sama manninum, heldur væru þau gerð af a- m. k. 20 meisturum, sem ólíkir væru hver öðrum um tækni, skaplyndi, viðfangsefni og lærdóm. Hann kvað verkin flest bera vott þroskaðrar listgáfu, og mikinn hluta þeirra taldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.