Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 80

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 80
78 KIRKJURITIÐ hann standa afar hátt, frá listrænu og tæknilegu sjónarmiði séð. Mansveld var í einskonar transi, þegar hann málaði myndir sínar, og ekki lagði hann meira til myndanna frá sjálfum sér en svo, að hann málaði hin fegurstu verk í myrkri. Þegar hann var ekki í þessu dularfulla ástandi, gat hann ekki teiknað rétt hina einföldustu mynd. En í transinum tók hann oft að tala erlendum tungum, þótt hann kynni ekkert mál annað en móð- urmál sitt, hollenzkuna. Hvemig ber að skýra þessar furðulegu staðreyndir? Hér em að verki menn, sem enga þekking hafa á málara- list og enga tæknilega fræðslu hafa fengið, og hafa aldrei haft nokkurn snefil af löngun í þá átt, en komið skyndilega fram sem fullþroskaðir listamenn. Hvaðan kemur þeim máttur og möguleiki 'til að skapa hin fáguðu listaverk? Það er tvennt, að myndimar sýna frábæra leikni í meðferð á litum og línum, og að myndimar bera að dómi viðurkenndra listfræðinga svo ótvíræð séreinkenni hinna látnu málara, sem fullyrt er að standi á bak við þetta starf, að ógerlegt sé að þekkja þessar dularfullu myndir frá myndum, sem meistaramir máluðu í lifanda lífi á jörðunni, — þetta tvennt hlýtur að beina athygli vorri að því, að aðrar vitsmunavemr stjómi starfi þess- ara manna. Og því ekki þessir látnu málarar sjálfir? Um hina fögru Kristsmynd Bertu Valerius er mér ekkert kunnugt, sem sannað gæti, hver staðið hafi á bak við það starf. En hitt er öllum ljóst, að úr því að þetta er eina myndin, sem hún málaði og að hún var sjálf gersamlega þekkingarlaus um þá tækni, sem málarar verða ámm saman að ávinna sér til þess að geta málað slíka mynd, hefir á bak við hana staðið ein- hver sá persónuleiki, sem kunnáttuna hafði og leiknina. Dular- röddin, sem hvatti hana til að hefja þetta starf, og veran, sem hún fann í návist sinni, þegar hún málaði, vom hljóðar um sjálf- ar sig. En verkið lofar meistarann, hver sem hann var. Ef einhver, sem línur þessar les, kynni að fá löngun til að skyggnast lengra inn í þessa furðuheima, vil ég benda honum á, að um þessi efni er ýtarlegur og stórfróðlegur kafli í hinu mikla ritverki dr. E. Mathiesens: Das Persönliche Úberleben des Todes, sem er til í Landsbókasafninu. Jón AuSuns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.