Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 81

Kirkjuritið - 01.01.1949, Síða 81
KTRKJURITIÐ 79 Bœkur. Á fundi Prestafélags Vestfjarða síðastl. haust var þess ósk- a®> að í Kirkjuritinu yrði getið merkra guðfræðirita prestum til leiðbeiningar, er þeir keyptu sér bækur. Mun hér eftir orð- við þeirri ósk með þeim hætti, að í hverju hefti verður getið a- m- k. eins merkilegs guðfræðirits. The Mission and Message of Jesus. Eftir H. D. A. Major, T. W. Manson og C. J. Wright. London 1937. Þetta er mikið rit, 956 bls. í 4to, og mjög efnisríkt. f’að er í þremur aðalþáttum: I. Æviatriði Jesú. n. Orð Jesú. m. Jesús opinberun Guðs. Guðspjöllin fjögur eru rannsökuð og skýrð af miklum lær- dómi og sannleiksást, og bregður þannig skýru ljósi yfir þessa höfuðþætti. öll efnismeðferð er mjög aðlaðandi, vísindaleg og hispurslaus, og víða skáldleg tilþrif. Niðurstöður eru jákvæðar | beztu merkingu þess orðs. Bókin verður prestum ekki aðeins 'nngangsfræði og ágæt skýring yfir guðspjöllin í heild, heldur mun hún einnig geta komið þeim að góðu gagni við samning Prédikana. T. d. um það má nefna kaflann um upprisu Krists (bls. 211—218). Verði bókarinnar er mjög í hóf stillt. * Orð Jesú Krists öll þau, er Nýja testamentið geymir. Síra Þorvaldur Jakobsson bjó undir prentun. Leiftur 1948. Þetta er fallega útgefin bók, í vönduðu skinnbandi. Hefir séra Þorvaldur unnið verk sitt af mikilli nákvæmni og alúð, °g er það honum til sóma. Hann lætur sér ekki aðeins nægja að safna saman orðum Jesú, heldur hefir hann einnig um þau sögulega umgerð. Hann fylgir nýju þýðingunni, en velur sjálf- ur fyrirsagnir. Bókin er mjög aðgengileg lestrar, og er þess að vænta, að margir vilji eignast hana og lesa sér til sálu- bótar. Útgefandi á einnig þakkir skilið fyrir að hafa gefið út þessa bók og gjört hana svo prýðilega úr garði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.