Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.04.1949, Blaðsíða 7
Sálmaskáldið séra Páll Jónsson í Viðvík. Enn hefir harla lítið birzt á prenti um þetta andríka °g ágæta sálmaskáld, og þyrfti að rita um vel og ýtarlega. Lifa ýmsir, sem glöggt muna séra Pál og kunna vel frá honum að segja. Fer það ekki að verða vansalaust, að önnur eins afbragðsskáld og hann og séra Björn í Lauf- ási skuli liggja óbætt hjá garði. Kirkjuritinu þykir vænt um að geta birt hvítasunnu- ræðu eftir séra Pál, og mun hún vera eina ræðan, sem til er frá síðari prestsskaparárum hans. Handrit hans sjálfs að ræðum frá þeim árum brunnu öll. Það er Jóni bónda Sigurðssyni að Hoftúnum í Snæfellsnessýslu að t'akka, að þessi ræða er enn til. Skrifaði hann hana upp, 13 ára gamall, eftir handriti séra Páls og hefir nú gefið Kirkjuritinu. Má gjöra ráð fyrir, að ýmsir lesendur þess muni lesa hana nú á hvítasunnuhátíðinni, sér til gagns °g gleði. Einn af fegurstu og yndislegustu hvítasunnu- sálmunum í Sálmabókinni er einnig eftir séra Pál: Ó, Guð, mér anda gefðu þinn (nr. 238). Það var og ætlun Kirkjuritsins að birta mynd af séra Eáli. En það tókst ekki. Eina myndin, sem hafði verið teiknuð af honum, er nú glötuð. Kirkjuritið bað Jón bónda Sigurðsson að skrifa nokk- Ur orð um séra Pál, og varð hann góðfúslega við þeim tilmælum. HVÍTASUNNURÆÐA flutt af prestinum Páli Jónssyni árið 1887, í fyrsta sinn er hann messaði í dómkirkjunni fornu að Hólum í Hjaltadal. Faðir, ó, faðir! faðir vor, þú, sem ert á himnum. Vér þín aum og allsþurfandi böm birtumst nú fyrir þinni guðdómlegu hátign á þessari hátíðlegu náðarstundu. Æ, þú ert faðir allrar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.