Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 9
UM SÁLGÆZLU 167 uis komi maður, sem búi yfir þungum áhyggjum yfir einhverju eða skorti hið innra með sér frið og jafnvægi. ^ví lengra sem á samtalið líður, finnur presturinn, að hér er eitthvað óvenjulegt á ferðum. Þá vaknar þessi spurn- iflg: Er þessi maður sjúkur eða heilbrigður? Vér skulum nú hugsa oss, að presturinn sé nógu vel að Ser til að þekkja ýms einkenni sjúklegs sálarástands. Þá getur hann ekki aðeins áttað sig á því, að ekki má ræða við þennan mann eins og hann væri heilbrigður né ætl- ast til hins sama af honum og þeim, sem hafa heilbrigða sál í heilbrigðum líkama, — hann getur ef til vill einnig látið sér detta í hug, hvaða tegund af sjúkdómi er að byrja í manninum. Ef til vill er þarna um að ræða mann, Sem ekki getur lifað heilbrigðu trúarlífi eða siðferðislífi, af því að hann er á valdi einhverra sjúklegra ástríðna. Hann er í álagaham, sem hann þarf að komast úr, til Þess að geta staðið sem frjáls maður og barn Guðs and- sPænis hinum eðlilegu vandamálum mannlegs lífs. Allir kannast við það, hvernig ýmsar eiturnautnir verka á til- finningalíf manna, hugsun og hvatir. Þar eru einkennin svo glögg og ótvíræð. Segja má, -að maðurinn sé á því aUgnabliki haldinn af sjúkdómi, sem geri honum ómögu- iegt að lifa eðlilegu trúarlífi. Þannig getur einnig verið ástatt um hann af völdum annarra orsaka, sem alls ekki standa í neinu sambandi við neitt, sem inn í sjálfan lík- amann fer, heldur ef til vill vissar skynjanir, sérstakar ytri ástæður, eða hugsanaflækjur (kompleks), sem myndazt hafa fyrir langa löngu eða á löngum tíma. Hafi nú presturinn komizt að þeirri niðurstöðu, að um sjúkan mann sé að ræða, hlýtur næsta spurningin að Verða sú, hvað hann geti fyrir hann gjört. Nú skulum vér hafa það hugfast, að skylda prestsins nær raunveru- lega lengra en ég gerði ráð fyrir áðan. Prestinum er falið að predika Guðs orð, og er það tekið fram í prestaheitinu. En þar er einnig ákveðið um fleira. „Ég bið þig þess,“ segir biskupinn við vígsluna, „að þú styðjir lítilmagna, lið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.