Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 13
UM SÁLGÆZLU 171 með fyrirgefningu sjálfs Guðs, ef þú vilt taka við henni. Síðan stóð ég upp, lagði hönd mína á höfuð henni og lýsti yfir fyrirgefningunni með svipuðum orðum og þegar fram ^er aflausn á undan nautn hins heilaga sakramentis. Siðan kvaddi ég, og bað heimilisfólkið að lofa henni að hvílast °g yrða sem minnst á hana, fyrr en hún sjálf gæfi tilefni m- Var árangur af þessu? munuð þér spyrja. Var hægt að merkja, að þetta hefði orðið til góðs? Svarið er ofur- einfalt. Hún var rólegri í eina tvo daga eftir þetta. Tveir dagar eru ekki langur tími, en hver er kominn til að segja, hvers virði tveir dagar geta verið undir ýmsum kringum- stæðum? Það hefir stundum ekki þurft nema einn dag tii Þess að verða úrslitatími í ævi veiklaðs fólks. Hin sjúka kona komst von bráðar á sjúkrahús, var á batavegi, en veiktist síðar af öðrum sjúkdómi, sem leiddi hana til bana. Þó að vér ekki finnum neinn sýnilegan árangur þessa heims af þeim bænum, sem vér biðjum, þá ættum vér Prestarnir allra manna sízt að gera lítið úr mætti Guðs til að bænheyra á sinn hátt, þegar vér biðjum fyrir þeim, sem misst hafa hæfileikann til að biðja fyrir sér sjálfir. ~~ Flestir prestar þekkja einhverja, sem eru veikl- aðir, en þurfa samt að heyja harða lífsbaráttu. Byrði, sem Þú lyftir með annarri hendi, ætlar að sliga þetta fólk. ^að eitt að hlusta á það með samúð, getur ef til vill gefið því kraft til að yfirvinna örðugleikana sjálft. Loks er hinn þriðji möguleiki, sem ég minntist á, að sál- S®zlustarfið komi í veg fyrir veiklun, sem kann að vera 1 aðsigi. Ýmsir merkir sálarfræðingar hafa vakið athygli a Því, að bæði starfrænir og jafnvel vefrænir sjúk- hómar geta átt rót sína að rekja til andlegra orsaka hjá manninum. Ótti, hatur, sterk og tilfinnanleg van- oiáttarkennd, afvegaleiddar kynhvatir o. s. frv. geta valdið þeirra truflun inni fyrir, að maðurinn að lokum verði alvarlega veiklaður. Beztu skilyrðin fyrir þvi, að líkaminn haldist í heilsusamlegu ástandi, eru þvi þar, sem hinai’ kristnu dyggðir hafa náð tökum á sál og sinni, trúin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.