Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 15
173 UM SÁLGÆZLU kominn misskilningur, að aðrir læknar en sérfræðingar hafi yfirleitt svo mikla þekkingu á sálarfræði, að þeir séu hæfari en prestarnir til að verða andlegir ráðunautar fólks. ^ái prestarnir dálítið meiri þekkingu á sálsýkisfræðinni en Þeir nú hafi, standi þeir fyllilega jafnfætis öðrum, sem íólk telji sjálfsagða ráðunauta. 'Loks minnir hann á, að han í landi séu nú uppi kröfur um að bæta læknamennt- ó^ina einmitt á þessu sviði. Sigfrid Dohn vill, að sálar- frseðin og sálsýkisfræðin fái meira svigrúm á „Pastoral- seminariet". Og hann segir: „Hugmyndin er ekki, að prest- 'n’mn eigi að gerast geðveikralæknir, en að hann fái mögu- leika til að greina milli sjúks og heilbrigðs sálarlífs, svo Vel sem unnt er, og verði hæfari til að boða fagnaðar- erindið með því að segja hið rétta orð á réttum tíma, til hins rétta manns.“ Að lokum sé ég ástæðu til að leggja áherzlu á eitt at- ri<3i, til þess að forðast misskilnnig. Vér vitum, að innan salarfræðinnar sem og annarra vísindagreina blása vindar Ur ýmsum áttum. Sálgrennslanin (psykoanalyse) er gott áæmi þess, hvernig vissar kenningar eru alhæfðar svo ®gilega, að þær eiga blátt áfram að verða allra meina bót. °S öll mein eru svo að segja leidd til einnar ástæðu. Það er því ávallt hætta á, að menn geti orðið einhverjum tízku- hreyfingum að bráð í þessum efnum sem öðrum. Oss ber £>ví skylda til að vera varkárir og hafa opin augun, svo aÖ falsleiftur skrumauglýsinganna geri oss ekki blinda Sagnvart einföldum staðreyndum, sem lífið sjálft hefir fram bjóða. Og vér skulum einnig gæta þess vandlega, að einblína ekki svo á hið sjúka og óeðlilega í fari mann- anna, að vér gleymum því, sem er eðlilegt og heilbrigt. 1 flestum mun finnast eitthvað af hvorutveggju. Og stund- um er veiklunin aðallega fólgin í þvi, að tilhneiging eða hugarfar, sem var heilbrigt á vissu aldursskeiði, varð var- ^ulegt. Oft er hið heilbrigða og sjúka, hið starfræna og vefræna, hið líkamlega og andlega svo samanslungið og SV0 ferlegar þær andstæður, sem mætast í einni manns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.