Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 29
187 UM SÁLGÆZLU þróast. Þá eru ennfremur hin flóknu og vaxandi vanda- rnál nútímans, sem ekki verða allskostar leyst með hefð- bundnum starfsvenjum kirkjunnar, eða eftir forskriftum helgisiðabóka. Og loks gera hinar stórstígu framfarir á Þessu sviði og mikla, rökrétta og markvísa reynsla sál- sýkisfræðinnar kröfur til okkar prestanna, að við kynn- um okkur þetta og sýnum því þann sóma, sem væri það eitt af aðalfögum guðfræðinnar, og undirstaða að hinu virki- lega guðfræðinámi. Nefni ég þá einkum praktiska sálar- fræði, sálsýkisfræði og trúarlífssálarfræði. Og um leið verði kandidötum gjört að skyldu að vera einhvern vissan tíma á geðveikrahælum. Með þessu er ekki meint það, að prestar landsins verði gerðir að einskonar læknum, eða að þeir fari að halda sig vera jafningja þeirra, þegar um sálsjúkt fólk er að r8eða, heldur að slík menntun og reynsla geti orðið leið- ersteinn kristinnar sálgæzlu. Kristin sálgæzla, sem hefir stoð sína í magnþrungnu og auðmjúku bænarþeli, lætur ekkert mannlegt vera sér óvið- komandi, né koma sér á óvart. Sálgæzlustarfið er því ekki eingöngu miðað við hina sjúku, heldur alla menn jafnt, veila sem heila. Og það væri líka mikill misskilningur að halda það, að þeir, sem leita aðstoðar sálusorgarans, séu ekki heilbrigðir. 1 reyndinni verður sálgæzlan and- leg handleiðsla, þar sem hinn heilbrigði fær ráð og leið- beiningar í hinum mörgu og ólíku vandamálum daglegs bfs, sem hvortveggja geta verið siðferðilegs eða trúarlegs eðlis og einnig algjörlega’ veraldlegs. Það er leitazt við að hjálpa honum að yfirstíga erfiðleikana og hjálpa hon- um að sigla fram hjá hættunum. En gagnvart hinum sjúku er leitazt við að gefa þeim styrk og losa þá við allt, sem meinar batanum að koma, eða að öðrum kosti að gera hlutskifti þeirra léttbærara. Sálgæzlan gerir sig á þennan hátt gildandi bæði í and- legum efnum sem veraldlegum. En hvort sem er, þá byggir hún ávallt á trúarlegum og siðrænum grundvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.