Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 40
198 KIRKJURITIÐ Þá megum við heldur ekki gleyma hæli eins og Kleppi, sem skiljanlega þyrfti að hafa trúaðan sérkunnáttu og sérhæfileikamann umfram þá, sem starfa í hinum al- mennu sjúkrahúsum. Þá virðist og nauðsynlegt, að upp kæmi hvíldarheimili fyrir fólk, sem ofþreyta amaði að eða hefði léttari taugaveiklun. Og þyrfti slíkt heimili að vera undir umsjá prests og læknis í senn. Sjúkraprestshugmyndin er ekkert ný af nálinni. Hún er víða rædd og henni hefir verið komið á hér á landi. Á Laugarnesspítala var ávallt prestur starfandi, á meðan hann stóð, og eftir því, sem ég bezt veit, hefir það starf haldið áfram meðal sjúklinganna, þó á öðrum stað en nú. Á elliheimilinu Grund er og starfandi prestur, sömu- leiðis hefir Garðaprestur starfað á Vífilsstöðum og Mos- fellsprestur á vinnuheimili berklasjúklinga í Mosfellssveit. Allt þetta starf hefir haft mjög mikla þýðingu og gefur vissu fyrir því, að sé prestur valinn til að taka að sér vissan hóp sjúklinga á sjúkrahúsum eða utan þeirra, mun það starf bera ríkulega ávexti bæði þjóðfélagslega og trú- arlega. En það er einmitt takmark kristinnar sálgæzlu. , Þorsteinn L. Jónsson. Sjónarmið læknisins. L Á síðastliðnu hausti flutti ég erindi á fundi í Hallgríms- deild Prestafélags Islands, og birtist það síðar í timarit- inu Víðförla. Erindi þetta fjallaði um læknisfræðilega sál- gæzlu og um samstarf presta og lækna á því sviði. Sálgæzla í læknisfræðilegum skilningi er tvíþætt. Annarsvegar er sjúkrahjálpin, — lækning sálsjúkdómanna, hinsvegar and- lega heilsuverndin, sem miðar að viðhaldi og eflingu and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.