Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 45
UM SÁLGÆZLU 203 möguleika til að hafa markviss áhrif á gang slíkrar bar- áttu í heillavænlega átt. Með því að beita þeirri þekkingu má eftir atvikum lækna sálsjúkdóma eða afstýra þeim. Sálfræðileg þekking þarf að vaxa frá því sem nú er, en umfram allt verður hún að breiðast út, verða tiltæk sem flestum, til þess að andleg heilsuvernd geti orðið sú víð- tæka og mikilvirka starfsemi, sem nauðsyn heimtar. Algengt er það sálarlega fyrirbæri, að dulvituð starfsemi birtist í meðvitundinni sem óljós kvíði, ótti eða tortryggni. I taugaveikluninni er þetta einkenni nærri alltaf til staðar. En einnig hjá þeim, sem heilbrigðir teljast, ber mjög á þessu. Menn eru haldnir tilfinningu öryggisleysis, sem þeir gera sér ekki ljósa grein fyrir, en hefir margháttuð áhrif á þá til orðs og æðis. 1 stað þess að rekja uppruna óttans til eigin innri baráttu, leita þeir orsakanna úti í umhverf- inu. Þeir kvíða framtíðinni, óttast keppinautana eða gruna þá um græzku. Þetta spillir sambúð manna á meðal og gerir öll samskipti þeirra erfiðari. Ástæðan til þess, að ég hér hefi drepið á nokkur atriði hinnar flóknu og margbrotnu starfsemi sálarlífsins er sú, að með því vildi ég minna á, að flesta menn skortir á í andlegu jafnvægi, en það er skilyrði fullkominnar and- legrar heilbrigði. Flestir hafa því í sér vísinn til sálsýki, og þessi vísir nægir til þess að valda þeim vanlíðan og spilla sambúðinni við aðra. Heilbrigð samskipti einstakra ^nanna, stétta, flokka eða þjóða geta aldrei skapazt á meðan sálarlífistruflana einstakiingsins gætir. Hin gagn- kvæma tortryggni stórþjóðanna og ótti þeirra hver við aðra er sjúklegt fyrirbrigði, og hið sama er að segja um togstreitu og fjandskap hinna einstöku stjórnmálaflokka. Styrjaldir og hverskonar ófriður manna á meðal eiga rætur sínar að rekja til sálsýki. Þessvegna hika ég ekki við að nefna hana þyngsta böl mannkynsins. m. 1 júlímánuði 1946 var fyrir atbeina Sameinuðu þjóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.