Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 46
204 KIRKJURITIÐ anna svonefndri Alþjóðaheilbrigðisstofnun komið á fót, og stóð 61 þjóð að samþykkt hennar. Stofnskráin hefst á upptalningu þeirra grundvallaratriða, sem talin eru skil- yrði farsældar, samvirkra viðskipta og öryggis allra þjóða. Ég get ekki stillt mig um að hafa yfir þessi upphafsorð hér, enda lýsa þau vel þeirri áherzlu, sem beztu menn samtíðarinnar leggja á andlega heilbrigði, eflingu hennar og verndun. I upphafi stofnskrárinnar segir svo: „Heilbrigði er fullkomið líkamlegt, andlegt og félags- legt velferli, en ekki einungis firð sjúkdóma og van- heilinda. Fagnaður fyllstu auðinnar heilbrigði telst til frum- réttinda allra manna án tillits til kynflokka, trúarbragða, stjórnmálaskoðana, fjárhags eða þjóðfélagsaðstöðu. Heilbrigði allra þjóða er frumskilyrði þess, að höndl- að verði hnoss friðar og öryggis, og er komin undir fyllstu samvinnu einstaklinga og ríkja. Afrek hvers einstaks ríkis, er horfa til eflingar og verndar heilbrigði, hafa almennt gildi. Ójöfn þróun ýmissa landa, að því er varðar efling heilbrigði og vald á sjúkdómum, einkum næmum sótt- um, hefir í sér fólgna sameiginlega hættu. Heilbrigður þroski barna skiptir höfuðmáli; hæfileiki til að samlaga sig breytilegum lífsaðstæðum er undir- staða slíks þroska. LJtbreiðsla þekkingar meðal allra þjóða á gæðum læknisfræði, sálarfræði og skyldra vísinda er undirstaða fyllstu auðinnar heilbrigði. Sannfrótt almenningsálit og virk samvinna af hálfu almennings er undirstaða bættrar heilbrigði hverrar þjóðar. Ríkisstjórnir bera ábyrgð á heilbrigði þjóða sinna, og þeirri ábyrgð verður einungis svarað með viðeigandi heilbi’igðisráðstöfunum og félagslegum aðgerðum." Þessi orð bera það greinilega með sér, að sálgæzlan í læknisfræðilegum skilningi á fyllilega að fá að njóta sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.