Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 51
PRESTASTEFNAN 1949 209 eru yður ofarlega í huga nú, er þér komið til þessarar prestastefnu. Þér, sem komið úr sveitum landsins, hafið enn orðið vottar að harðri og óvægri lífsbaráttu. Þér hafið óskað eftir því að eiga þá styrku hönd, er stutt gæti á erfiðleikatímum. 1 kirkjum yðar hafið þér allir borið vandamálin fram fyrir Hann, sem á liðnum tímum var þjóðinni hið bezta athvarf, styrkur og skjól. Og hanr. heyrir. öll él birtir upp um síðir. Sólin og sumarið sigra hið kaldasta vor. Mér er sérstök ánægja að fá enn að ávarpa yður hér á þessum fallega helga stað og fara við setningu presta- stefnunnar nokkrum orðum um sameiginleg áhugamál. Því ofar öllum málum eru þau mál, sem vér erum sérstak- lega vígðir til að starfa að. Kirkja og guðstrú eru dýrmæt- asta eign íslenzku þjóðarinnar. Islenzk kona sagði nýlega: „Kristin trú er líftaug okkar við Guð.“ Það er sannleikur. Vér þjónar kirkju Krists erum í sérstökum skilningi kallaðir til að vera varðmenn °g vökumenn. Vér eigum að vernda og varðveita þann heilaga eld, sem verður að loga á arni þessarar þjóðar, ef hún á að eiga líf og fagra framtíð fyrir höndum. Kæru vinir og starfsbræður. Það er á öllum tímum hið mikilvægasta í starfi voru, að ábyrgðartilfinning vor sé vakandi. Það er þjóðarhætta, ef vökumenn sofa á verði. Rödd leiðtogans má ekki þagna, þótt honum finnist aldar- ^ndinn vera á móti sér. Þá er mikilvægast, að hún hljómi hátt. Ef kirkja er illa sótt, þá þarf nýtt og sterkara starf í söfnuðinum. Ef illgresi vex upp og ætlar að kæfa fagran gróður, þá þarf að rífa það upp, svo að ný skilyrði verði til fyrir fagran vöxt. Ef sinnuleysi og vanræksla ríkir í söfnuði um trúmálin, þarf að halda þeim sannleika á lofti, að eitt er nauðsynlegt. — Ef dapurt er og dimmt fyrir augum af sorg, vonbrigðum eða sjúkleika, þá þarf sterka vakandi menn til að bara þangað ljós og lækning °g gefa þrek og djörfung þeim, sem veikur er og á erfitt ^ieð að sjá framtíðarveg. „Guð er Ijós og lyfting þjóða“ 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.