Alþýðublaðið - 09.05.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 09.05.1923, Page 1
Gefiö tifc ní Alþýduflokknimi 1923 Miðvikudaginn 9. máí. 103. tölublað. Eiieiid símskeyti. Khöfn, 8. maí. Frá f jöðverjHin. Frá Berlín er aímað: Búist er við, að Cuno ríkiskanzlari muni svara orðsendingu Frakka og Belgja með mikilli ræðu í ríkisþinginu. Mörg blöð ræða bert um kanzl- araskifti. Ríkisbankinn heflr enn fleygt stórum fjárhæðum á mark- aðinn til þess að halda við gengi markeins. Rússar og Japaaar. Frá Lundúnum er símað: Raðs- stjórnin í Rússlandi htflr kraflst viðurkenningar Japana gegn fisk- veiðaréttindum við Síbiiíu. Bretar og ttlboð Þjóðverja. Fréttastofa Reuters skýrir frá því, að brezka stjórnin muni senda Bjóðverjum sérstaka osðsendingu, þar sem hún hafni síðasta tilboði þeirra, en reyni að taka upp samninga af nýju. Sýningln í (Justaborg, sem er mesta sýning, er haldin hefir verið á Norðurlöudum, var opnuð í dag. DapMnarftindup verður næstkomandi laugardag, ebki fimtudag. Stjórnfn. Hjálparstðð Hjákrunarféiags- ins >Líknar« er opin: Mánudaga . . . kl. 11 —12 f. h. í»riðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 a. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Sroáherbergi til ieiiju frá 14. jnaí næstkomandi. A, v. á. AEmennur iemplarafundur verður haidinn í Good-templarahúsinu hér í bænum á uppstign- ingardag — fimtudaginn 10. maí kl. n/2 síðdegis, Br. David Östlund talar um horfur bannmálsins í öðrum löndum og á íslandi. Þetta verður síðasta tækifæri til að hlusta á br. Öatlund áður en hann fer hóðan alfarinn. Lefkiélag Reylsjavikuy. Æflntýri á gðngufðr vcrðiai? ieikið á uppstigningardag* Aðgöngumiðar seldir í dag frá 4—7 og á morgun trá 10—12 og eftir 2. Sú þiiðja hefir farið siguiför um allan heim. Söguútgáfan, Reykjavík. Hreingernlng verður léttust með hreinlætis- vörum trá Kaupfðlaginn: Krystalsápa Krystalsóda 4 Fægipúlver Sbúrpúlver Sótthreinsftiidl sápnr Lægst verð í borgiimi. Nýlegur upphiutur til sölu fyrir hálívirði. Til sýnis á af- graiðslunni. BiHHsaEaHHfflBaHia S 0 BI Vönduðu H j|| eikargranuHÓfónarnlr m m komnir aftur; við selj- “ ' H um þá í dag á H m „ m og höfum nýkomnar m ura kr. 46,00 m m m m plötur með nýju verði: kr. 4,00. m m m Hljððtærahúsið Kaupendur biaðsins, sem hafa bústaðaskifti, tilkynni afgreiðsl- uani. Einni,; þeir, sem verða fyrir vanskilum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.