Alþýðublaðið - 09.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1923, Blaðsíða 2
2 ALíNYÐUBLAÐIÐ Göo ömakslanD. Ég v@rð að f=6Rji það, að mér blöskraði um dHginn að heyra verðið á naatakjötinu nýja, sem hér var á boðstóíum. Ég veit ekki, hvort öðrurn héfir farið eins, og ég er ekki heldur viss um, að ég heiði verið eins hissa, ef ég heiði ekki verið nýbúinn að taía við einn af eigendum nautanna, sem þá voru seld hingað tii slátrurar. Sagði hann mér, að hann (og aðrir, bjóst hann viði hefði fengið 60 aurá fyrir pundið í kjötinu upp og ofan. Verður ekkí ságt, , ’áð hann sé neitt tiltakanlega sæll af því tyrir alla fyrirhöfn sína. En með sjálfum mér varð ég þó teginn vegna eigin efna, því að ég bjóst við að geta orðið þessa lága verðs aðnjótandi, enda hefir sá maður þess fulla þörf, sem bæði hefir lélega at- vinnu og lágt kaup, eins og ég og mínir líkar, — verkámenn. Mér brá því meira en lítið í brún eða heidur eins og ég sagði áðan blöskraði, þegar ég fékk að vita, að kjötið var selt á i kr. og 20 au. pundið í því. sem ódýrast var, en i kr. og 30 au. og 1 kr. og 40 au. í því, sem betra var. Eftir þessu kostar meira en annað eins að selja kjötið, þótt slátrun sé talin með, og kostar að framleiðá það og koma því á markað. Annað- hvort er nú, að salan er erfið og kostnáðarsöm, eða ekki fer hjá því, að sá, er hana annast, fær góð ómakslaun; að minsta kosti vildi ég heldur selja 20—30 pund af kjöti á dag heldur en standa kófsveittur og kolsvartur í kolavinnu i 10 klukkutíma og fá sama íyrir. Mér finst þetta svo gott dæmi um það, að g(5ða atvinnu megi hafa hér í Reykjavík, þótt við, verkamenn, verðum þess sjaldan varir, að ég get ekki stilt mig um að biðja »Alþýðublaðið< að Ijá þessari smágrein um það rúm. Veit ég ekki betur en það, sem hér er saj;t, sé satt, en ef svo er ekki, vænti ég, að þeir, er sannará vita, leiðrétti. Ritað í ipríllok 1923, Ver/amaður. Franskiif þlng- fnndnr. Poincaré gengur af göflunum. Á árdegisfundi < fulltrúadeild franska þingsins föstudaginn 23. roarz lenti þeim heldur óþyrmi- fega saman, stjórnarforsetanum Poincará og þingmanninum Ber- thon úr fiokki byltingarsinnaðra já'naðarmanná. Fundinum varð tvívegis að slíta, og varð bar- dagi úr í annað skiftið. Fundinum er lýst svo í útlendum blöðum: Tilefnið til þessa hneykslis var tiliaga frá jafnaðarmauninum Bracke um að fresta atkvæða- greiðslu um bráðabirgðafjárveit- ingts, þar til hin sérstaka fjár- veiting tii athafnanna í Ruhr- héruðunum yrði lögð fyrir deild- ina til umræðu. Btacke minti á, að jafnaðarmenn hefðu þegar f febrúar viljað fá Ruhr-héraða- herförina til umræðu, en hætt við það, þar eð stjórnin lýsti yfir því, að hún myndi skýra trá því máli við fjárlagaumræð- una. í þrjár vikur heíði þegar verið reynt að fá málið á dag- skrá, en aldrei tekist. Áttu nú þingmenn að halda páska án þess að hafa fengið neitt að vita um þetta stórkostlega mái? Pojncaré svaraði, að stjórnin hefði daginn áður fengið langt spnrningabréf um fjárveitinguna til Ruhr-héraða herfararinnar frá fjárveitinganefnd deildarinnar, og hefði stjórnin beðið um frest til þriðjudags, því að fyrst yrði að fá skýrslur frá Degoutte hers- hörðingja. Formaður fjárveitinga- nefndarinnar bætti því við, að jafnskjótt sem svar stjórnarfor- setans væri komið, skyldi grein- argerð íyrir iagafrumvarpinu um hina sérstöku íjárveitingu lögð fyrir deildina. Yrði það í síðasta lagi á þriðjudagskvöld (27. marz). Berthon talöi bæði svar stjórn- arinnar og ummæli tormanns fjárveitingánefndar Ivíræð. (Mót- mælj.) Hefir stjórnarforsetinn gefið nokkrum vinum síuum meðal hægri manna og ef til vilí nokkr- um vinutn meðal róttækra í skyn, að hann yrði að hindra uœræður um þetta stórkostlega mál? (Köll frá hægri mönnum og miðflokkn- um.) Poincaré: Stjórnin er reiðu- búin að láta deildinni í té skýrsl- ur um töku Ruhr-héraðanna jafnskjótt aem hún óskar þess. En þar sem stjórnin rasar ekki að því fyrir ráð frarn, hefir hún sínar ástæður fyrir því. Hún ótt- ast óhugsuð afskifti af máiinu frá vissri hlið. (Fjörug mótmæli frá vinstri hfiðinni.) Bertbon: Menn vita þegar, að stefna stjórnarforsetans Poincarés f Ruhr-héraðamálunum er vit- leysisleg. (Hamslaus mótmæli frá hægri híiðinni.) Poincaié: Hik stjórnarinnar skýrist með nokkrum greinum í biöðum byltingarsinnaðra iafn- aðarmanna, sem höfundar þeirra fá að verja fyrir dómstóiunum. (Ákaft samþykki hægra megin, — háreysti yzt vinstra megin.) Berthon: t>ér eruð í snörunui hjá Daudet. Ég undrast, hversu mjög hann getur þjarmað að yður. Poincaré heimtáði, að þesst s'ðustu orð yrðu bókuð — >þeim manni til skammar, er ekki sveifst að viðhafa þau.< Varaforseti deildarinnar kvaðst hefðu ámint Berthon, et hann hefði tekið eftir orðum hans. Berthon: Ég get yfirleitt ekki skiiið, hvernig kooungssinninn Daudet getur haft svona óheyri- lega mikil áhrif á stjórnarforset- ann. Daudet: Ég fæst ekki um, hvað málaflutningsmenn segja. VaiHant-Conturier (jafnaðar- maður): Stigamaður! Daudet: Þýzki njósnari! Svik- ari! (Ákaft uppnám í deildinni. Skammir dynja frá báðum hlið- um.) Þegar hávaðanum lauk í bili, hélt Berthon áfram ræðu sinni: Af hvaða ástæðu lætur stjórnar- forsetinn undan airæði Daudets? D glega kaliár stjórnartorsetinn eftir ósk Daudets á innanríkis- ráðherrann til þess að geía hon- um fyrirskipanir. Daudet: Þér viljið, ef til vill, að óhegnt sé Iátið myrða Frakka? Vaillant-Conturier: Hver hefk látið myrða Jaurés? Eerthon: Er það undaríegt, þegar svo stendur á, þótt mena

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.