Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 63
PRESTASTEFNAN 1949 221 Krists. Bænir eftir séra Sigurð Pálsson í Hraungerði og Þjóð- leiðin til heilla og hamingju, erindi og ritgerðir eftir dr. Áma Árnason lækni. Ennfremur er nýútkomin bók eftir séra Jakob Jónsson, er hefir að geyma nokkrar ræður hans og erindi. Bókin nefnist í kirkju og utan. Á þessu ári, hinn 5. september, var þess hátíðlega minnst að Haukadal í Biskupstungum, að 800 ár voru liðin frá dauða Ára prests hins fróða Þorgilssonar, er með réttu hefir verið talinn faðir íslenzkrar sagnaritunar. Þar töluðu auk mín prófessor Sigurður Nordal og skólastjóri íþróttaskólans í Haukadal, Sigurður Greipsson. Á síðastliðnum vetri dvöldu tveir prestar erlendis við fram- haldsnám, þeir séra Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri, er stundaði nám í hebresku og gamlatestamenntisfræðum á Norð- urlöndum, og séra Sigurður Kristjánsson á ísafirði, er dvaldi í Englandi, til að kynnast kirkjumálum þar í landi. Ýmsir aðrir prestar fóru og utan á árinu til skemmri dvalar. Loks vil ég geta þess, að á síðastliðnum vetri heimsótti ég ásamt tveim guðfræðinemum, þeim Gísla Kolbeins og Krist- jáni Róbertssyni, skólana að Hvanneyri í Borgarfirði, Reyk- holti og Varmalandi. Var sú heimsókn hin ánægjulegasta og viðtökur prýði- legar. Virtust nemendumir hlýða á erindi okkar með vakandi áhuga. Tel ég, að slíkar heimsóknir geti haft verulega þýðingu °g orðið til gagns og blessunar, ef rétt er á haldið. Vil ég 1 því sambandi beina því til prestanna yfirleitt, að þeir ættu ekki að láta tækifæri ónotuð til þess að heimsækja skólana 1 Prestaköllum sínum, bæði barnaskólana og aðra skóla. Ég tel mig geta fullyrt, að slíkum heimsóknum mundi yfirleitt verða vel tekið af forráðamönnum þeirra stofnana, og þama gefst prestunum gott tækifæri til að kynnast hinum ungu °g mæla til þeirra vakningar og hvatningarorð. Það mundi areiðanlega verða til gagnkvæmrar blessunar fyrir skóla °g kirkju, að sambandið á milli þeirra mætti eflast og styrkj- ast. Og að því mundu skólaheimsóknir þrestanna áreiðanlega stuðla. Samkvæmt skýrslu þeirri um messugerðir og altarisgöngur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.