Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 66
224 KIRKJURITIÐ 3) Að efnt verði til samtalsfundar með prestum, læknum og hjúkrunarkonum um sameiginleg verkefni. 2. Kirkjan og útvarpið. Um leið og Prestastefnan þakkar samstarfið milli útvarps og kirkju hingað til, telur hún eðli- legt og rétt, að biskup landsins hafi framvegis umsjón með messuflutningi í Ríkisútvarpinu. Ennfremur að kirkjunni verði yfir vetrarmánuðina ætlaður hentugur tími í útvarpi, þar sem flutt verði erindi kirkjulegs og trúarlegs efnis. Felur Presta- stefnan biskupi að ræða við stjóm Ríkisútvarpsins um það, á hvern hátt þessu megi verða heppilegast fyrirkomið í fram- kvæmd og skipa að öðru leyti þessum málum í samráði við Ríkisútvarpið á þann veg, er hann telur bezt henta. 3. Skálholt. Prestastefna íslands skorar á Ríkisstjómina að að beita sér fyrir því, að á næsta Alþingi verði samþykkt lög um endurreisn Skálholtsstaðar og veitt nauðsynlegt fé til þess að endurreisa þar dómkirkju og byggja íbúð fyrir vænt- anlegan vígslubiskup í Skálholti þannig, að framkvæmdum þessum megi verða lokið eigi síðar en á 900 ára afmæli Skál- holts sem biskupsseturs, árið 1956. Ennfremur verði unnið að því með lagasetningu í sambandi við 400 ára ártíð Jóns Arasonar, að Hólar í Hjaltadal verði framvegis aðsetur vígslubiskupsins í Hólastifti hinu forna, og komi lögin til framkvæmda við næsta vígslubiskupskjör. 4. Fjölgun presta í Reykjavík. Vegna hins öra vaxtar Reykja- víkurbæjar telur Prestastefnan bera brýna nauðsyn til þess að prestum verði fjölgað þar, ekki sízt með tilliti til vaxandi þarfar á auknu sálgæzlustarfi. 5. Kirkjuþing. Prestastefna íslands skorar á Ríkisstjórnina að hlutast til um, að frumvarp það um kirkjuþing fyrir hina íslenzku þjóðkirkju, sem prestastéttin og Kirkjuráð hafa sam- þykkt og sent hefir verið kirkjumálaráðherra, verði lagt fyrir Alþingi í haust, og væntir þess eindregið, að það verði sam- þykkt. Fyrirlestrar. Þrír fyrirlestrar voru fluttir á prestastefnunni. Dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti hinn fyrsta og nefndi: í dag og í gær. Séra Björn Magnússon prófessor flutti hinn annan um játningarritin og íslenzku þjóðkirkjuna. Hinn þriðja flutti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.