Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 67
PRESTASTEFNAN 1949 225 séra Guðmundur Sveinsson um Ras Shamra textana á Sýrlandi. Að erindum þessum var gjörður hinn bezti rómur. Tveimur hinum fyrst nefndu var útvarpað. Boð fyrir prestana og frúr þeirra. Fyrir hönd borgarstjóra héldu þau Tómas Jónsson borgar- ritari og frú hans sýnódusprestum og frúm þeirra veglega veizlu að Hótel Borg. Borgarritari bauð gesti velkomna með ræðu, en biskup þakkaði. Ennfremur voru prestsfrúrnar í boði á heimili biskups og prestamir að skilnaði síðasta kvöldið. Prestastefnunni slitið. Þegar afgreiðslu sýnódusmála var lokið, flutti biskup kveðju- ræðu til prestanna. Minntist hann á ágreining þann, er ætti sér stað um trúfræðileg atriði, en hvatti til drengilegrar fram- komu þrátt fyrir allan ágreining, því að allir væru prestarnir bræður og þjónar hins eina drottins. Það væri ekki fyrst og fremst guðfræði og því síður trúfræðilegar deilur, sem þjóð- in þarfnaðist nú, heldur einingar og aukins starfs allra kirkj- unnar þjóna að eflingu trúar og siðgæðis í anda Jesú Krists. Þá gengu menn til guðsþjónustu í kapellunni, og sleit biskup þar prestastefnunni með Ritningarlestri og bænagjörð. Söng- niálastjóri lék á orgelið, og einn nemenda hans, Guðmundur Jónsson, söng einsöng. Prestastefnan fór hið bezta fram. Þökkuðu prestar biskupi að skilnaði með snjöllum ræðum störf hans þann áratug, sem hann hefir nú verið biskup. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.