Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 75
Ferð um Norður-Múlaprófastsdœmi. Eins og Kirkjuritið hefir þegar skýrt frá og lesendum mun því kunnugt, samþykkti Kirkjuráðið að senda okkur séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík í ferðalag um Norður-Múla- prófastsdæmi, til þess að flytja prédikanir og erindi um kristin- dómsmál. Við lögðum af stað 11. júlí og mátti það ekki fyrr vera, til þess að hægt væri að komast yfir landið, því að svo seint urðu fjallvegir færir bílum á þessu sumri. Að kvöldi 13. júlí komum við að Hofi í Vopnafirði til prófasts Jakobs Ein- arssonar. Hafði hann auglýst ferðalag okkar og greiddi för okkar hið bezta, svo sem hans var von og vísa. Starfinu var hagað eins og áður hefir tíðkazt, þannig að séra Magnús flutti guðsþjónustu, en ég flutti erindi að lokinni messu. Þar sem prestur staðarins var viðstaddur, fór hann fyrir altari á undan prédikun, en séra Magnús eftir prédikun. Fimmtu- daginn 14. júlí fórum við yfir Sandvíkurheiði til Bakkafjarðar, að Skeggjastöðum til séra Sigmars Torfasonar. Sandvíkurheiði er ekki fær bílum og fengum við fylgdarmann og hesta í Hvammsgerði norður á heiðina, en þar kom séra Sigmar á móti okkur. Dvöldum við á heimili prestshjónanna til laug- ardagsmorguns. Var sú dvöl ánægjuleg. Séra Sigmar á ágætt heimili og vel upp alin böm og er áhugasamur trúmaður. Föstudaginn 15. júlí var haldin guðsþjónusta í hinni gömlu °g viðkunnanlegu Skeggjastaðakirkju. Kirkjusókn var allgóð, Þegar miðað er við fólksfjölda og ástæður, og það var ánægju- legt, að tiltölulega margir kirkjugestanna voru ungt fólk. Menn stunda sjóinn þar um þetta leyti árs, og þessa dagana var góður afli. Dró það að vonum úr kirkjusókn manna. Laug- ardaginn 16. júlí flutti séra Sigmar okkur yfir heiðina, og var það þægileg tilbreyting að ferðast á gæðingum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.