Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 77
FERÐ UM NORÐUR-MÚLAPRÓFASTSDÆMI 235 altari. Barn var skírt í messunni. Eftir að við höfðum notið gestrisni á heimilinu, var haldið fram í Fljótsdal. Það hafði verið tilætlunin, að messa á báðum kirkjum presta- kallsins, Ási og Valþjófsstað. Ef messa hefði getað byrjað kl. 1 á Kirkjubæ, hefði mátt halda guðsþjónustu síðdegis á Ási. En það var gjört ráð fyrir, að slíkt myndi ekki takast, enda varð sú raunin á. Við urðum því að sleppa Ási. Um nóttina gistum við á Skriðuklaustri. Þar eru salakynni mikil og góð og auðsjáanlega miðuð við stórbú. Daginn eftir, mið- vikudaginn 20. júlí, var messað á Valþjófsstað. Tilraunastjóri ríkisins á Skriðuklaustri, Jónas Pétursson, mun vera einn af vorum vel hugsandi mönnum og áhugasamur um andleg mál. Hann gaf öllu starfsfólki sínu leyfi frá störfum og selflutti það á bíl sínum til kirkjunnar. Var það drjúgur hluti kirkju- gestanna. Séra Marínó Kristinsson hafði verið fjarverandi undanfarið og var nýkominn heim, og hafa því ef til vill orðið einhver mistök um að auglýsa ferð okkar. Eftir að við höfðum setið að kaffidrykkju hjá prestshjónunum að messu lokinni, var haldið sömu leið til baka út að Eiðum og gist þar. Fimmtudaginn 21. júlí var messað á Hjaltastað, og var kirkjusókn þar sæmileg. Þaðan var svo haldið til Borgarfjarð- ar. Komizt varð á bílum út að Unaós, en þaðan verður að fara á hestum til Njarðvíkur. Var okkur útvegaður fylgdar- maður og 4 hestar, en við vorum þá fjögur saman. Tekur ferð sú að jafnaði tæpa tvo tíma, en dróst nokkuð lengur að þessu sinni og réðu hestarnir því. Fylgd og hestlán kostaði 255 krónur. „Dýr myndi Hafliði allur“ datt mér í hug, því að dýr rayndi ferð okkar orðin, ef við hefðum ferðazt þannig alla leið. Annars er þetta verðlag ekki hið sama allsstaðar á þessum slóðum. Fylgdin upp á Sandvíkurheiði, með 3 hesta, sem tók ekki skemmri tíma, kostaði 130 krónur. Það er annars dýrt að ferðast hér á landi. Fæði og herbergi kostar ekki minna en 50 krónur á dag, og stundum meira, ef keyptar eru ein- stakar máltíðir. Þetta er nú útúrdúr, en gæti orðið þeim til nokkurrar leiðbeiningar, sem kynnu að hyggja á ferðalag urn þessar slóðir. Nú hefir verið gjört bílfært um Njarðvíkur- skriður, en fremur er sá vegur óheimlegur yfir að fara. Við komum að Desjarmýri um kvöldið til séra Vigfúsar Ingvars Sigurðssonar. Dvöldum við í góðu yfirlæti á hinu ágæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.