Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 85

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 85
BÆKUR 243 Engin grein er hér gerð fyrir þeim görmum, sem lifðu og dóu áður en lækningin fór fram, né örlögum þeirra, sem Jó- hann Hannesson nær ekki að kristna í Kína eða annars staðar á jörðinni. Svo virðist sem meiri hluti mannkynsins fari enn til helvítis þrátt fyrir ,,aðgerðina.“) Ógn kristins manns er að vera veginn og léttvægur fundinn í dauðanum, og er þá ekki að sökum að spyrja um hina óguðlegu. Reyndar lifum vér aðeins fyrir Guðs þolinmæði frá degi til dags, og er Guð helzt að hinkra við að slá okkur af, eftir því, ef verða mætti, að við fengjum góða iðran. (En hvílík skelfileg vanhöld hljóta að verða á þessu! Fyrst og fremst heiðingjamir og svo allir hinir, sem sá rétti sannleikur hefir ekki ráðizt á, þó þeir að nafninu séu kristnir. Erfiðleikar Guðs sýnast ógn miklir og hann eiga í fjarskalegu stríði með til- veruna.) Loks kemur svo hin mikla og furðulega auðmýking allra trúaðra, hvað þeir standa hinum oft að baki að mannkostum! Það upplýsist, að „oft eru hafnendur Guðs fyrri til að ganga erinda hans en börn ljóssins.“ Eru hinum óguðlegu þetta þó engir verðleikar né afsökun, því Guð notar þá aðeins sem áminning til hinna rétttrúuðu um að reyna eitthvað í líka átt. Verkin sjálf virðir Guð ekki að neinu. Þau eru duft og aska, ef ekki skínandi lestir. Aðalatriðið virðist vera það, að sannleikur kirkjunnar, rödd hins talanda Guðs geti beygt „menn nógu mikið unz þeir hætta“ að hugsa og hafa nokkra skoðun, en þiggja allt af kennivaldi, sem ekki má heldur brjóta heilann um, við hvaða rök hefir að styðjast. Þá skilst manni, að hið rétta hugarfar sé fengið og menn geti sáluhjálplega dáið. Þannig talar Guð fyrir munn sr. Sigurbjarnar, og játar hann það auðmjúklega, að engin rök finnist fyrir kenningum sínum og Guðs, og mun það fleirum finnast. En af sömu ástæðu sýnist ærið tilefni til, að endurskoða fræði þessi. Þegar komið er út úr þessum þokubakka HvaS bjargar miðaldaguðfræðinnar, þar sem allt er sett kirkjunni? fram með hátíðleik óskeikulleikans í Guðs nafni, þó að það sé jafnframt játað, að al- Wenn rök fyrir slíku séu ekki til, þá getur mann rennt grun b hvað dr. Björn Sigfússon á við, þegar hann talar um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.