Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 97

Kirkjuritið - 01.09.1949, Blaðsíða 97
GAMLA BIBLÍAN MÍN 255 henni litið í hina heilögu bók, og margoft sagði hún mér, að þar fyndi hún ævinlega orð, sem ætti við, hvernig sem á stæði fyrir sér. Áminningarorð fyndust á þessum og þessum staðnum. Huggandi orð þarna. Fyrirheit Guðs, sem óhætt væri að reiða sig á, væru skrifuð í þessari eða þessari bókinni. Tilvitnanirnar kunni hún upp á sína tíu fingur. Þær hafði hún lært í „skóla trúarinnar." Þær vildi hún kenna mér, en það nám bar lítinn árangur. Og þó — ég skal ekki fullyrða ofmikið. Vera má, að tilvitnanirnar hennar mömmu, sem mér gekk svo illa að muna á bernskuárunum, hafi nú samt leið- beint mér óbeinlínis. Minningin um þær hafi hvíslað að mér, hvert mér bæri að leita í veðrabrigðum „vaxinnar ævi." Nú þakka ég Guði fyrir „biblíukennsluna hennar mörnrnu," — nú á þessari nóttu, þegar ég handleik gömlu Biblíuna mína. Spurn- ingar vakna í huga mínum: Hvar væri ég nú staddur, ef ég hefði aldrei Biblíuna séð, né nokkuð úr henni heyrt? Ég játa hreinskilnislega, að ég hefi verið langt að baki mömmu sem biblíulesandi, en þrátt fyrir allar mínar yfirsjónir og vanrækslu í þessu efni, þá lofa ég Guð af hrærðu hjarta fyrir hina heilögu bók. Svo mikið á ég henni að þakka. Hve oft hafa orð úr henni aukið fögnuð minn og gjört gleði mína dýpri og hreinni. Hve oft hefir hún orðið mér huggunarlind í hörmum og hvatn- ing, þegar ég var að því kominn að gefast upp í stríði lífsins. Hve oft hefir hún svarað dýpstu spurningum sálar minnar, og hve oft vikið efanum til hliðar. En — hví er ég að þessari upptalningu? Eins og nokkur leið sé til að telja fram eða mæla blessandi og betrandi áhrif Heilagrar Ritningar á einstakling- ana og samfélagið, þar sem henni er réttileg viðtaka veitt. En því blessunarríkari sem áhrif hennar eru, því sárara er til þess að vita, að mörgum er hún lítt kunn og víða lítils metin. „Fyrirgef þeim, þeir vita ekki hvað þeir gjöra." Þetta þarf að breytast. Bezta bókin þarf að verða mest lesna bókin, og sú bókin, ár frá ári, sem flesta langar til að eiga. Biblían á að vera „metsölubók ársins." Sem stendur er dálítið ervitt að ná í Biblíur, en aukist Hinu íslenzka biblíufélagi þróttur og framtak, þá breytist þetta brátt til batnaðar. Með því að styrkja félagið fjárhagslega, þá vinnum vér að útbreiðslu Heilagrar Ritningar. Þá leggjum vér góðu máli lið. Gjörum það sem flest. V. Sn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.