Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 10
Annaðhvort aftur á bak — ellegar nokkuð á leið. Uppgjöf. Seinni hluta vetrar og fram á síðast- liðið vor dvaldist ég í Kaupmannahöfn og naut í ríkum mæli vinsemdar og gestrisni ýmsra guð- fræðikennaranna við Háskólann þar í borginni. Enn- fremur sótti ég nokkra fyrirlestra þeirra og kynntist einn- ig með þeim hætti guðfræðiskoðunum þeirra. Þrír þess- ara kennara voru mér gamalkunnugir, og hafði ég stund- að nám með einum þeirra fyrir 20—30 árum. Við áttum ósjaldan tal saman um guðfræði. Hann sagði þá einu sinni: „Það kennir uppgjafar í hugum guðfræðinga nú á dög- um. Margir þeirra álykta eitthvað á þessa leið: Við vitum ekkert með vissu um sannsögulegt gildi rita Biblíunnar. Þess vegna er aðeins um eitt að velja fyrir okkur. Við tökum öll þessi rit eins og þau eru.“ Ef til vill kenna ýmsir gagnrýnistefnu Tveir nýguðfræðinnar um þessa niðurstöðu, hún brautryðjendur. hafi farið að eins og heimskinginn, sem leitar að kjarnanum í laukinum, reitii’ blað utan af blaði, unz ekkert er eftir, allt tóm blöð. En þetta er ekki rétt. Nýguðfræðin hefir að sönnu stundum gengið of langt í gagnrýninni, en henni hefir þó jafnan verið ljóst, hver er kjarni, aðal kristindómsins, Kristur sjálfur, kenning hans og líf, dauði og upprisa. Og vilj1 nýguðfræðinga hefir verið einlægur í því að hafa það jafnan, er sannara reynist. Þeir hafa viljað svipta frá öllu því, er skyggði á Krist. Hann varð að birtast þannig, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.