Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 12
10 KIRKJURITIÐ G. Stephansson. Gunkel var einnig skáld, og hygg ég, að öll rit hans beri vitni um það. Við töluðum mest um guð- fræði, eða ef til vill réttara sagt: Hann talaði og ég hlýddi á. Stundum flutti hann heil erindi um Sálma Gamla testa- mentisins og spámenn þess. Allt, sem hann sagði, virtist mér jákvætt og veigamikið. Á göngunni um skóginn nam hann oft staðar. Hjartað þurfti að hvílast, og jafnframt var honum stundum svo mikið í hug, að hann varð að horfa á mig fast og lengi og fylgja þannig orðunum eftir. Hann lýsti guðfræði- stefnunum og sagði fyrir sumt það, er síðan hefir komið á daginn. Eitt sinn mælti hann eitthvað á þessa leið: „Gagnrýnin er komin út í öfgar. Við þurfum að gæta okkar. Við verðum að standa vörð um það, sem já- kvætt er.“ Vísindastefna guðfræðinnar hefir unnið Refilstígír. sitt mikla gagn og vinnur enn. Kristin- dómurinn er reistur á því bjargi, er bif- ast hvergi við heilbrigða, sögulega rannsókn, og guil hans skírist aðeins í deiglunni. En því er þó ekki að neita, að margir guðfræðingar hafa lent út á refilstigum í gagn- rýni sinni, svo að við þá má segja með réttu það, er Festus mælti forðum við Pál: „Hið mikla bókvit þitt gjörir þig óðan.“ Þeir hafa villt svo sýn bæði sjálfum sér og öðrum, að þeir hafa misst fótfestuna. Jafnvel Samstofna guðspjöllin eru ekki talin söguheimildir í raun réttri. Undirstaða þeirra á að vera söguleg erfðakenning í kirkjunni, sem breyttist eftir þörf- um. Auðvitað liggur saga að baki, en það er ekki auð- velt að kynnast henni í upphaflegri mynd. Upphaflega sögulýsingu skortir. Þetta kemur ekki aðeins fram innan einnar guðfræði- stefnu, heldur með fleirum, t. d. Barths-stefnunni. Aðalmaður hennar, næstur foringjanum, er af mörg- um talinn Rudolf Bultmann, nafnfrægur háskólakennari um nokkra áratugi. Hann hefir m. a. ritað bók, sem nefn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.