Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 13
ANNAÐHVORT AFTUR ÁBAK — 11 lst: Jesús. Þar rekur hann frásögurnar frá æfi Jesú til alls konar goðsagna eða hliðstæðra þjóðsagna og æfintýra ^ieð öðrum þjóðum, svo að lítill sögukjarni verður víða eft- lr eða enginn. Hann heldur því fram, að goðsagnablær sé ytir öllu í Nýja testamentinu, er varðar afstöðu himins og Jarðar, þessarar aldar og komandi aldar, og boðskapinn Urn hjálpræðisgildi dauða Guðs sonar á krossi, upprisu hans, upphafningu til hægri handar Guði og endurkomu til þess að vekja dána og dæma heiminn. Áhrifin af þess- ari bók og öðrum henni skyldum hafa orðið mikil. Og eft- lrtektarvert tímanna tákn má telja það, að bókmennt- lrnar um æfi Jesú, sem blómguðust áður, hafa mjög þorr- hin síðari árin, og ýmsum finnst það ofdirfska að skrifa nu slíka bók. Guðfræðingana brestur sögulegt vegsöguþor. t’eir eru ýmsir haldnir vonleysi og bölsýni. Það er svo bágt að standa í stað. Aftur á bak. Og mönnunum munar annaðhvort aftur á bak ellegar nokkuð á leið. ■fekyggilega margir hafa valið veginn aftur á bak. Með því á ég þó ekki við það, hve langt fjöldi guðfræð- lr*ga tekur bréf Páls postula fram yfir Samstofna guð- sPjöllin. Það er mjög skiljanlegt um þá, sem telja þau oömggar söguheimildir. Um sum bréf Páls efast enginn, þau séu eftir hann, og Páll lifir í djúpu samfélagi við anda Jesú, ef til vill dýpra en nokkur annarra lærisveina hans. Sé það rétt, að beinar söguheimildir bresti um Jesú, er eðlilegt að líta svo á, að leita skuli inn í hugar- heim Páls til þess að líta þar dýrðarmynd Jesú, því að t*ar skín hún um aldir alda. Að vísu munu Samstofna guð- sPjöllin dásamlega traustar heimildir. En leiðsögn Páls ^ telja eins og þeirra benda beint áfram til Krists sjálfs. Nei, vegurinn aftur á bak er að minni hyggju sá, að hverfa til bókstafsins dómgreindarlaust, taka öll okkar trúarrit eins og nokkurs konar páfa, sem hlýða beri í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.