Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 15
ANNAÐHVORT AFTUR Á BAK — 13 a<5 sjá Jesú eins og hann er og skilja djúpa andlega merk- ln& orða hans. Og er þá unnt að vissu leyti að byggja á starfi nýguðfræðinnar. Sumt, sem hún hefir leitt í ljós, stendur óhrakið og hefir hlotið viðurkenningu allra hugs- andi manna. En öll guðfræði verður í raun og veru æfin- lega að vera ný eins og augnablikið, sem er að líða, eins °g lífið sjálft. Hún þarf að leiða skýrt í ljós, hve traustum rótum kristindómurinn stendur sögulega. Heimildirnar um líf og starf Jesú eru undursamlega góðar, runnar frá lærisvein- Urn sjálfs hans. Frásagnirnar geta orðið svo lifandi, að ^enn eins og sjái viðburðina og heyri orðin, sem sögð eru> ekki eins og skáldskap, heldur sem veruleik. Það er hlutverk guðfræðinnar að fara að dæmi Filippusar, er hann mælti við Natanael: „Kom þú og sjá.“ Kristur sjálf- Ur er meiri en öll Kristfræði. Líf hans og starf þarf að birtast í upphaflegum ljóma u^iðað við sitt ákveðna umhverfi og aðstæður, en þó hannig, að hjartað skilji, að Jesús er samtíðarmaður allra alda og eilífðin sjálf og lög hennar opinberast í Ijósi hans. Samfara ti’únni á hann sem frelsara frá synd og dauða Verður einnig að endurlifna með fullum krafti hugsun L’Umkristninnar: Kristur lét oss eftir fyrirmynd, að vér skyldum feta í fótspor hans. Sú trú á einnig að vera meg- lnþáttur í trúnni á hann. Hann er orðið, svar Guðs við sPurningunum miklu, sem vér þráum: Hvert er upphaf v°rt? Og hvert er markmiðið? Hvernig eigum vér að lifa? ^ra Guði — kærleikanum, fyrir hann og til hans eru all- lr hlutir. „Verið fullkomnir eins og faðir yðar á himnum er fullkominn." Líf Jesú og starf á einnig að vera vort líf og starf. Það hofir gleymzt. Mennirnir hafa boðið honum annað: Trú- arsetningar, trúfræðirit, veglegar kirkjur, skrautlegar Suðsþjónustur og helgifarir. Enn eins og forðum hefir hann mátt segja um liðnar aldir og allt til þessa dags: >>Hví kallið þér mig herra, herra, og gjörið ekki það, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.