Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 23
KIRKJUÞINGIÐ í HANNOVER 21 Markíkirkjan. 1 ríkum mæli starf fundarins og greiddi fyrir gagnkvæmum kynnum manna. Yfirleitt ríkti þarna sá frjálslegi andi, að nienn gáfu sig á tal hver við annan, hvar sem þeir hittust í borginni, á veitingahúsum, i sporvögnum og á götum úti. Attu Bandaríkjamenn ekki sízt þátt í því að skapa þessar frjálslegu umgengnisvenjur. Er það reyndar einn hinn mesti avmningur slíkra funda, að þeir auka persónuleg kynni og þar 111 eð vináttu og samhug kirkjunnar manna um viða veröld. ^krúðgangan Föstudaginn 25. júlí hófst þingið með guðs- 1U Marktkirkju. þjónustu, sem haldin var í Marktkirkj- unni kl. 6 e. h. Þessi kirkja, sem er sex mindruð ára gömul, stórskemmdist svo í loftárásum haustið ^943, að viðgerð á henni var ekki lokið, svo að hún teldist íllessufær, fyrr en fám dögum áður en þingið hófst. Enn sá- Ust skörð í útveggina, þó að gengið hefði verið frá viðgerð all- Vel að innan. Kirkjan er hið virðulegasta guðshús og höfuð- lrkja Hannover-borgar, enda voru borgarbúar glaðir yfir því, '||X| kirkjan var nú vígð til guðsþjónustuhalds að nýju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.