Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 28
26 KIRKJURITIÐ ritaðar og þeim dreift á milli fulltrúanna. Lágu rnildir hlaðar af þessum skjölum og öðrum ritlingum, er snertu á einhvern hátt störf Heimssambandsins, á borðinu hjá fulltrúunum hvern morgun, og var þetta orðinn allmikill baggi að þinginu loknu. Á árdegisfundunum voru helztu framsöguerindin flutt auk annarra fundarstarfa, en seinni hluta dagsins fóru fram um- ræður. Skiptist þingheimur þá í sex deildir, sem hver um sig tók málin til athugunar frá sínu sérstaka viðhorfi, og var hugmyndin með þessu sú, að meginumræðuefni fundarins yrði þannig rætt og skoðað frá sem flestum hliðum. Fjallaði 1. deild um trúarkenninguna og hina guðfræðilegu einingu- 2. deild um kristniboð. 3. deild um innra trúboð. 4. deild uw starf og skipulag kirkjunnar. 5. deild um kirkjuna og æsku- lýðinn og 6. deild um konurnar í kirkjunni. Sérstakar nefndir höfðu vandlega unairbúið þessar umræð- ur og samið ýtarlegar álitsgerðir (Studiendokumente), er leggjast skyldu til grundvallar að starfi fundarins, auk fram- söguerindanna. Hafði framkvæmdarnefndin látið prenta þess- ar ritgerðir og komið þeim með góðum fyrirvara í hendui' ýmissa helztu guðfræðinga, sem gert var ráð fyrir að sæktu fundinn. Eru þessar ritgerðir samanlagðar allmikil bók, en synd væri að segja, að hún sé alls staðar skemmtileg aflestrar. Við íslendingarnir héldum okkur mest að guðfræðideildinni, nema hvað við litum inn hjá hinum öðru hverju. Hafði okkur litt gefizt timi til að kynna okkur undirbúningsskjölin fyrI en á þingið kom, enda bjuggumst við ekki við að geta haft mikil áhrif á gang málanna. Fróðlegt var engu að síður að fa þarna lifandi mynd af lútherskri guðfræði nú í dag. Voru þarna sprenglærðir prófessorar í tugatali óðfúsir að taka til máls, en öllum var smátt skammtaður ræðutíminn, 5— mínútur, og varð um leið að túlka hvern mann. Því urðu þar) ekki nema smáathugasemdir, sem hægt var að koma meo- Aðalverkin voru unnin í nefndum, eins og vant er að vera á slíkum fundum, en umræðurnar þénuðu meir til að spekja þá, sem yndi höfðu af að tala.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.