Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 31
KIRKJUÞINGIÐ í HANNOVER 29 detta út úr lútherskunni, eins og Anders Nygren biskup gerði óvart. Hjálparstarfsemi. Mikil skrif komu frá öllum deildum og meiri en nokkur tök verða að gera grein fyrir hér. Frá kvennadeildinni kom ályktun þess efnis, að ^arlar og konur mundu bezt starfa saman, og var lagt ein- óregið til í þessu skjali, að konurnar fengju á næsta þingi að vmna meira með karlmönnunum. Þessu var vel tekið á alls- ^erjarþinginu. í*að var mjög fyrir áhrif frá Ameríkumönnum, sem fremur öðrum þykja hafa auga fyrir því, sem verklegt er, að önnur, þriðja og fjórða deild ræddu mjög um ytra og innra skipulag Nrkjunnar og raunhæft starf hennar í mannfélaginu. Hug- J^Vndin, að ræða um hina ábyrgu kirkju, þ. e. þau áhrif, sem Nrkjan getur haft og á að hafa á almenn mannfélagsmál, var komin frá dr. Michelfelder, hinum dugmikla ritara fram- Jjvaemdarnefndar Heimssambandsins, sem andaðist árið 1951. Hafði dr. Michelfelder, sem var hinn mikilhæfasti maður, jkipulagt stórkostlega hjálparstarfsemi bæði til bágstaddra þlrkna og kristniboðsstöðva um víða veröld, en þó einkum til ^anda flóttafólki á Þýzkalandi og víðar. Eins og kunnugt er, hafa á siðustu árum streymt um 12 Jadljónir flóttamanna frá Austur-Evróþu til Vestur-Þýzka- ands, og hefir fólk þetta ýmist flúið af sjálfsdáðum eða verið Jekið frá eignum sínum og óðulum svo að segja allslaust. efir Lútherska heimssambandið lagt í það geysilegt fé og Varf að greiða á ýmsan hátt fyrir fólki þessu, útvega því ein- vern samastað og atvinnu, til þess að það farist ekki úr ör- lrgð. Fólkið er flutt tugþúsundum saman í aðrar heimsálfur °g greiddur ferðakostnaður þess og jafnvel lífeyrir, þangað til Pað hefir að einhverju að hverfa. Þannig er t. d. búið að flytja þús. til Ástralíu, 20 þús. til Canada, og til Bandaríkjanna lehr verið flutt að jafnaði þúsund manns á mánuði í nokkur ar- Lauslega áætlað er talið, að lúthersku kirkjurnar hafi alls Varið kringum 40 milljónum dollara til þessarar hjálparstarf- ®emi, auk þess sem þær hafa séð um fjölda munaðarlausra arna um víða veröld. 1 Þýzkalandi er t. d. tíunda hvert barn 0 urlaust. Og enn hefir Lútherska heimssambandið sent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.