Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 33
KIRKJUÞINGIÐ 1 HANNOVER 31 °g bókmenntalegs efnis. Hann er flugmælskur og myndar- ^naður í hvívetna og má því vænta þess, að stjórn hans verði brugg 0g þróttmikil. ^mislegt, Eins og ég hefi drepið á, ríkti glaðvær og §em við har. frjálslegur blær yfir störfum þingsins. Frammi í anddyrinu og allt um kring í hinum mörgu viðbyggingum þinghússins, þar sem voru veitingasalir, bóka- búðir, pósthús og bankastarfsemi, svo og í hallargarðinum og hvarvetna í borginni mátti kynnast fjölda manna úr fjarlæg- Urn löndum, er frætt gátu um ýmsa ókunnuga hluti. Þarna Var negraprestur frá Tanganyika, fulltrúar fró Japan og bfadagaskar og jafnvel einstöku maður, sem sloppið hafði uustan fyrir járntjald. Einn slíkan mann hittum við Islend- lngarnir að máli, og hafði hann ýmislegt að segja um ástandið þar eystra. Sagði hann, að það út af fyrir sig væri sér óum- ræðilega dýrmætt að mega tala og segja hug sinn allan án pess fyrst að þurfa að skotra augunum allt í kringum sig, aihræddur um að einhver snuðrari eða stjórnarþý væri í nánd. Rétt hjá okkur Islendingunum sat ungfrú Kushum Sokey ra Rauchi á Indlandi. Stóð hún þar fyrir telpnaskóla, þar sem voru um 700 stúlkur á aldrinum 5—20 ára. Ungfrú okey var fremur lítil vexti, en undur góðleg á svipinn og 'nnilega trúuð. Þegar rætt var um kristniboð á Indlandi, ^naelti hún meðal annars: „Allt líf mitt tilheyrir Kristi, öll |leði mín og þjáning, bros og tór. Ég bið ykkur um hjálp: eþdið okkur kristniboða og biðjið fyrir okkur.“ Áður en fundarstörf hófust kl. rúmlega 8 f. h. og að loknum undarstörfum kl. 6 e. h. fóru fram morgunbænir og kvöld- *mr í Niedersachenhalle, sem er geysimikil höll, nýlega yggð í sambandi við þinghúsið. Mundi sá salur taka 4—5 PUs- manns, og var hann stundum þéttskipaður á kvöldin. . uðsþjónustur þessar fóru fram með fögru sniði, og var Ritn- lugm lesin á þrem aðaltungum þingsins, en nokkrir prestar sÞórnuðu guðsþjónustunni dag hvern, og var þá hver þeirra Kfýddur að siðum síns kirkjufélags. Eins var venjulega á voldin eitthvað um að vera í sambandi við þingið, einkum llr að lútherska vikan hófst, annaðhvort á íþróttavellinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.